Stephen Merchant hættir með besta útvarpsþátt heims á sunnudaginn!

Merchant050808_450x403 

Hræðilegar fréttir fyrir útvarps nörd eins og mig.... það fyrsta sem ég geri á mánudagsmorgnum er að henda mér á BBC 6  Latest show og skemmta mér í 2 klukkutíma, það verður erfiðara að mæta til vinnu á mánudögum get ég sagt ykkur.

Ég mæli eindregið með því að fólk leggi leið sína á 6 Music og náið 2 síðustu þáttunum sem verða í boða, þáttinn sem var í gær og svo næsta sunnudag.

http://www.bbc.co.uk/6music/shows/stephen_merchant/

Vonandi er þetta eitthvað grín hjá þeim....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 27.4.2009 kl. 21:04

2 identicon

Veit ekki hvaðetta er en hann er alla vega fyndinn á svipinn kjeddlinn, en ég kannast annars við tilfinninguna. Vinn á föstudagskvöldum og Meyjan hætti barasta einn daginn, tómleikatilfinning gerði vart við sig. *snökt*

Ari feiti (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 01:04

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Þetta er parterinn hans Ricky Gervais, fyndnari aðilinn í tvennuni.

Það verður þá gaman í vinnunni hjá þér á föstudaginn!

Þórður Helgi Þórðarson, 28.4.2009 kl. 16:10

4 identicon

Það er reyndar frídagur verkalýðsins :D    en ég geri mér glaða kvöldstund í staðinn. Poppa eða eikkað... eða ætti ég að fá mér lúxusosta að tilefninu. Eitthvað annað en hina föstudagana sem ég hef grátið meyjuna undir laginu Dancing with Tears in my eyes með Ultravox.

hmmm... getur verið að ég hafi séð Ricky pota e-ð í hann og hlæja í politics stand-upinu, hann er gaurinn sem hann leggur í einelti held ég.... eða þetta annar kannski. Manettekki alveg... mehhh...

Karl Pilkington vinur hans , það er nú annars skrýtna helvítið http://www.youtube.com/watch?v=NQBlZIXu3Yg

Ari feiti (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 01:01

5 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Þetta er náttúrulega umboðsmaðurinn hans í Extras...

mæli með kandís... öllu til tjaldað félagi.

Þórður Helgi Þórðarson, 29.4.2009 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband