Woohoo!!!!!

Sturla Jónsson: „Ég er búinn að gefast upp“

mynd
Sturla Jónsson. Mynd/Frikki

Sturla Jónsson, vörubílstjóri og einn þekktasti mótmælandi síðustu missera á Íslandi hefur ákveðið að flýja land. Hann heldur til Noregs eftir helgi, kominn með nóg að eigin sögn og segir ekkert framundan á Íslandi.

„Ég fer eftir helgi, en fjölskyldan verður eftir hér heima á meðan ég safna í sjóð til þess aðkoma þeim út," segir Sturla sem ætlar að keyra flutningabíl í Noregi. Hann segir launin allt önnur og miklu betri í Noregi og segist fá um hálfa milljón króna fyrir fjörutíu tíma vinnuviku í laun. Hann segir að eiginkona sín sé einnig að reyna að fá atvinnuleyfi í Bandaríkjunum þannig að enn ´sé óljóst hvar fjölskyldan mun að lokum setjast að.

Sturla segist fullviss um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi ekkert gott í hyggju hér á landi. Verið sé að arðræna landið og bendir hann á líkindin með ástandinu hér í dag og í Argentínu á sínum tíma, en eftir aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar í landi fór landið að endingu á hausinn.

Hann hefur því fengið nóg. „Meðan fólkið stenudr ekki upp og mótmælir þessu er ekkert hægt að gera. Ég er búinn að standa í þessu síðan í mars á síðasta ári og það gerist ekkert af viti," segir Sturla og bætir við: „Ég er búinn að gefast upp."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Looser 4 Life

Ómar Ingi, 20.5.2009 kl. 11:55

2 identicon

Gráttu mér Gullfoss Sturla. Gráttu mér Gullfoss.

Ari feiti (IP-tala skráð) 20.5.2009 kl. 13:38

3 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Cry me a river, build a fucking bridge and get over it.

PS. Don't come back.

Jón Agnar Ólason, 24.5.2009 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband