Fćrsluflokkur: Tónlist

Nett Dodda uppgjör, á hundavađi. Ţađ besta áriđ 2009

Ţetta var ekki merkilegt ár tónlistarlega en nokkur ris áttu sér stađ....

Erlendar plötur:

1.       The Maccabees – Wall of Arms

2.       Yeah Yeah Yeahs – It´s Blitz!

3.       The Big Pink – A Brief Hstory og Love

4.       Röyksopp – Junior

5.       The Horrors – Primary Colours

 

Bestu erlendu lög

1.       Animal Collective – My Girls

2.       The Big Pink – Velvet

3.       Fake Blood – Fix Your Accent

4.       Depeche Mode - Wrong

5.       The Big Pink - Dominos

 

Bestu Íslensku plötur

1.       Lights on the Highway - Amanita Muscaria

2.       Dikta – Get it Together

3.       Gus Gus – 24/7

4.       Tvíhöfđi – Gubbađ af gleđi

5.       Hoffman – Your Secret....

 

 

Bestu Íslensku lög

1.       Lights on the Highway – Heart of The moon

2.       Gus Gus – Add This Song

3.       Dikta – Thank You

4.       Bloodgroup – My Arms

5.       Reykjavík – Icesave fokk yeah! (hljómsveitabattliđ)

 

 


Nú er allt bannađ - Jóla Dodd

Stef ćtla ađ hirđa stefgjöld af ţeim sem nota spilarann á mbl blogginu nema ţú eigir réttinn.

Stefiđi mig bara.....

 

Er eitthvađ líf eftir í ţessu bloggi annars? Mađur er löngu hćttur ađ skođa ţetta, hvađ ţá ađ nenna ađ blogga eitthvađ.

Gleđileg jól og guđ blessi ykkur


Nýtt í spilaranum

Gamli Strokes hundurinn Julian Casablancas kominn í poppiđ og auka lag á nýju Massive Attack smá skífunni, eđall.

Cliff Clavin sigruđu hljómsveitabattl Litlu Hafmeyjunnar... (video)

Sko krakkana úr Garđabćnum


Lights On The Highway voru í beinni í Litlu Hafmeyjunni í gćr (video)

LOTH kvöddu titlinn Íslandsmeistarar í hljómsveitabattli međ stćl......

 


September...


Myndbandiđ , undanúrslit í hljómsveitabattlinu Dikta vs. Agent Fresco, Land og Synir vs Cliff Clavin = stuđ!

Litla Hafmeyjan hefur veriđ ađ etja hljómsveitum saman í allt sumar ţar sem keppt er í tónlist og hlustendur velja sigurvegara.

Á Föstudagskvöldiđ voru ađeins 4 hljómsveitir eru eftir og mćttust ţćr á Rás 2 á föstudagskvöldiđ frá studio 12.

Allt var á fullu gasi, stungiđ í samband.

Dikta og Agent Fresco en klukkan 20:30 Land og Synir vs.Cliff Clavin.

Sigurvegararnir úr ţessum viđureignum mćtast síđan föstudaginn 4. september og verđa ţá krýndir heimsmeistarar í Hljómsveitabattli!

Reglurnar voru: Hljómsveit skal taka eigiđ lag í 2 mínútur svo skal sveitin taka lag međ einhverri sveit sem hefur falliđ úr keppni í sumar´í 2 mínútur og síđast en ekki síst ţá skulu sveitirnar semja og flytja hressan og jákvćđan söng um haustiđ og skammdegiđ í .... 2 mins.

Ţađ var síđan ţjóđin sem valdi hverjir stóđu sig best.

 

 


Djöfull er hann flottur

Touche, Theo Keating, The Wiseguys og nú Fake Blood goddemfokksjitt snillingur

dj_touche_00s

 


Undanúrslitin í hljómsveitabattlinu á föstudagskvöldiđ, skylduhlustun!

AT061018_dikta_047

agent-fresco-photo-by-leo-sefansson-artikel

Litla Hafmeyjan hefur veriđ ađ etja hljómsveitum saman í allt sumar ţar sem keppt er í tónlist og hlustendur velja sigurvegara.

Nú er svo komiđ ađ ađeins 4 hljómsveitir eru eftir, og mćtast ţćr á Rás 2 á föstudagskvöldiđ frá studio 12.

Allt verđur á fullu gasi, stundiđ í samband, ekkert kassagítarvćl (nema böndin vilji ţađ).

Klukkan 20:00 mćtast Dikta og Agent Fresco en klukkan 20:30 eru ţađ Land og Synir sem mćta Cliff Clavin.

Sigurvegararnir úr ţessum viđureignum mćtast síđan föstudaginn 4. september og verđa ţá krýndir heimsmeistarar í Hljómsveitabattli!

Reglurnar á morgun verđa: Hljómsveit skal taka eigiđ lag í 2 mínútur svo skal sveitin taka lag međ einhverri sveit sem hefur falliđ úr keppni í sumar´í 2 mínútur og síđast en ekki síst ţá skulu sveitirnar semja og flytja hressan og jákvćđan söng um haustiđ og skammdegiđ í .... 2 mins.

Ţađ er síđan ţjóđin sem velur hvorir standa sig betur í hverri keppni fyrir sig.

Hvet ég alla ađdáendur ţessara sveita ađ vera klár viđ viđtćkiđ og standa međ sínum mönnum ţegar kalliđ kemur, síminn er 5687-123

272432420x0


Doddi bíđur til veislu

Í spilaranum má finna spulknuný kög frá Mazzive Attack, Alice in Chains, Editors, Fake Blood rmx af Gossip lagi, nýtt Ian Brown lag.... einstaklega glćsilegur pakki, bonn appetídd!

mi_massiveAttack


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband