Hvað eru 2 mörk og einn úrslitaleikur milli vina?

Fáránlegt að vera hæla þessum dómara! Heilt yfir var hann kannski fínn en hann sleppir áberandi broti og gulu spjaldi á Van Bömmer og sekúndu seinna er boltinn í markinu! Svo gæti Van Piersí ekki verið í meira fyrir sjónarhorni markvarðar í marka 2 kol rangstæður! Svo að Van Bömmer fái að klára þennan leik án þess að fá 4-5 gul spjöld er náttúrulega bara rugl! En flott innkast sem hann dæmdi samt.....
mbl.is Úsbekinn Irmatov hefur heillað marga á HM
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 7.7.2010 kl. 19:54

2 Smámynd: Ólafur Gíslason

Já, hann er með innköstin á hreinu.  Ég er sammála rangstöðunni á Fannpersí, hann var kolrangstæður og truflaði markmanninn...  Ótrúlegt að hlusta á hlutdræga annars ágæta þuli sýna þetta aftur og aftur og sjá ekki rangstöðuna.  Minnti helst á nýju fötin keisarans.

Ólafur Gíslason, 8.7.2010 kl. 00:42

3 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Hrói frá Persíu er fáránlega ofmetinn leikmaður, hef aldrei skilið hve hátt hann virðist almennt skrifaður. Enda fellur hann í skuggann af sér betri leikmönnum í hollenska liðinu á HM.

Jón Agnar Ólason, 8.7.2010 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband