Góður!

Er hann þá að segja að City séu á svipuðum stað og Sheff Wed.

Ég held að flest allir fagni þegar skorað er sigurmark á síðustu sekúndu leiks, tala nú ekki um í miklum marka leik, tala nú ekki um í nágranna slag, tala nú ekki um eftir allt sem gengið hefur á í kringum Teves.

Hann á ekki að segja að liðið hafi spilað vel, þeir voru sæmilegir í fyrrihálfleik en voru ekki með í þeim seinni og fengu öll mörkin gefins frá andstæðingnum nema kannski hið glæsilega mark Bella.

Hann hefur orðið eitthvað sár eftir að sörinn talaði um að eðlileg úrslit ættu að vera 6-0 sem er kannski ekki alveg heilagur sannleikur hjá Sörnum, væntanlega sagt til að pirra City.

Annars vil ég fá Foster í Liverpool liðið, væri flottur þar.


mbl.is Hughes: Viðbrögðin sýna hvert við erum komnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Owen kann etta.

Ómar Ingi, 21.9.2009 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband