Gott hjá ţeim!

Ég er sáttur viđ Íslenska tónlistarmenn sem hafa nennu, vit og áhuga á ţví ađ grćđa smá á plötum sínum.

Ţađ hafa náttúrulega margir gert ţetta í gegnum tíđina en oftast listamenn sem hvergi neinn til ađ gefa sig út og eru ekkert endilega međ söluvöru í höndunum.

Páll Óskar hefur gert ţetta í gegnum tíđina og gekk heldur betur upp í fyrra, vćntanlega sá listamađur sem hefur grćtt mest á sinni afurđ jafnvel frá upphafi.

Sena hefur einokađ markađinn og hafa átt allar ţćr pötur sem eitthvađ hafa selst nema nokkrar álfaplötur Smekkleysu og einstaka 12 Tónaplötur t.d. Eivör.

En ţvílík plata sem júróbandiđ er ađ bjóđa uppá, gömul júróvision lög, lögin sem Friđrik og Regina töpuđu međ sem er náttúrulega til á plötum og júróvision lagiđ í mörgum útgáfum.....

Ţessi diskur verđur fastur í í tćki nćstu 4 árin!!!

 

 

 

 

 

 


mbl.is Eurobandiđ gefur sjálft út skífu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband