Þá er stöðin lox fundin!!

Eftir að hafa langt og strangt að útvarpsstöð til að hlusta á í vinnunni (vinn við tölvu og þarf ekki að nota eyrun nema 70% svona dags daglega.

HEf mikið verið að hlusta á BBC bæði skemmtiþætti eins og Steven Merhcant og Jonathan Ross show og einnig eru frábærir heimildarþættir sem eru virkilega vel unnir.

Bara þegar maður hlustar á mikið og áhugavert tal þá missir maður einbeitingu á því sem maður á að vera að gera Halo

En stöðin er fundin, þá sérstaklega fyrir gamalmenni eins og mig: http://newwave80.europe2rock.fr/# Frábær 80´s tónlist og ekkert af leiðinlega stöffinu með!

Ný-rómantík eins og hún gerist best Ultravox, Depeche Mode, Joy Division, New Order, Pet Shop bara allt sem var skemmtilegt á þessum tíma.

Svo er þessi líka solid: http://uk80.virginradio.fr/# Þessi stöð er meira indie pop rock: Smihts, Simple Minds, Clash....

Ég er að vísu á fyrsta degi með báðar þessar stöðvar, hvur veit nema að þær eigi bara 50 lög og byrjun svo upp á nýtt, hef brennt mig á því áður.

En allavega tékkidd!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Loxins loxins. . . Spila þeir It bites?

Markús frá Djúpalæk, 7.5.2008 kl. 13:15

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Hef ekki enn heyrt, eru full duglegir að spila sömu sveitirnar... en góðar sveitir eru það, það er komið 1 lag sem ég þekki ekki á 3 tímum svo mig grunar a´ð ég sé ekkert búinn að finna hana eftir allt.

Vel þess virði að tékka fyrir mann á besta aldri eins og þig Marky.

Heaven 17 í gangi núna, gerist vart betra....

Þórður Helgi Þórðarson, 7.5.2008 kl. 13:43

3 Smámynd: Ómar Ingi

Takk fyrir þetta Doddi

Ómar Ingi, 10.5.2008 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband