Næstum gleymt en alls ekki grafið

Þetta er afskaplega smekklegt.....

Hljómsveitin Mono og lagið Life In Mono.

Hallið ykkur aftur og hafið það næs!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Hey ertu að detta útúr skápnum ?

Ómar Ingi, 15.1.2009 kl. 16:29

2 identicon

Ahhh þetta snilldarlag! Hef ekki heyrt það í langan tíma. Hef bara heyrt
það á sínum tíma í útvarpi og hefur alltaf langað að vita hvað þetta væri.
Þetta er VISSULEGA meistaralega angurvært.

Ég ætlaði að segja að þetta væri samt lag m. japanska bandinu Mono (sem ég
fíla) og huxaði wtf, fílar doddi það?!

Ari feiti (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 02:55

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Ég fíla  Mono Japan en þetta er breskt.

Ég fan Mono Japan á Jango.com, datt þar inn óvart, hélt að ég væri að finna þetta Mono.

Mono was a British pop duo which became a one-hit wonder in the late 1990s with their song "Life in Mono". The group's music is often described as trip hop, based on its similarities to contemporary electronic music acts including Sneaker Pimps and Portishead. Audible, and frequently cited, influences in Mono's songs include jazzy instrumentation reminiscient of 1960s spy film soundtracks and production styles rooted in 1960s pop music.

Þórður Helgi Þórðarson, 16.1.2009 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband