Fćrsluflokkur: Tónlist
6.1.2010 | 12:39
Nett Dodda uppgjör, á hundavađi. Ţađ besta áriđ 2009
Ţetta var ekki merkilegt ár tónlistarlega en nokkur ris áttu sér stađ....
Erlendar plötur:
1. The Maccabees Wall of Arms
2. Yeah Yeah Yeahs It´s Blitz!
3. The Big Pink A Brief Hstory og Love
4. Röyksopp Junior
5. The Horrors Primary Colours
Bestu erlendu lög
1. Animal Collective My Girls
2. The Big Pink Velvet
3. Fake Blood Fix Your Accent
4. Depeche Mode - Wrong
5. The Big Pink - Dominos
Bestu Íslensku plötur
1. Lights on the Highway - Amanita Muscaria
2. Dikta Get it Together
3. Gus Gus 24/7
4. Tvíhöfđi Gubbađ af gleđi
5. Hoffman Your Secret....
Bestu Íslensku lög
1. Lights on the Highway Heart of The moon
2. Gus Gus Add This Song
3. Dikta Thank You
4. Bloodgroup My Arms
5. Reykjavík Icesave fokk yeah! (hljómsveitabattliđ)
Tónlist | Breytt 8.1.2010 kl. 11:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2009 | 21:36
Nú er allt bannađ - Jóla Dodd
Stef ćtla ađ hirđa stefgjöld af ţeim sem nota spilarann á mbl blogginu nema ţú eigir réttinn.
Stefiđi mig bara.....
Er eitthvađ líf eftir í ţessu bloggi annars? Mađur er löngu hćttur ađ skođa ţetta, hvađ ţá ađ nenna ađ blogga eitthvađ.
Gleđileg jól og guđ blessi ykkur
Tónlist | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2009 | 19:18
Nýtt í spilaranum
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
5.9.2009 | 17:00
Cliff Clavin sigruđu hljómsveitabattl Litlu Hafmeyjunnar... (video)
Sko krakkana úr Garđabćnum
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
LOTH kvöddu titlinn Íslandsmeistarar í hljómsveitabattli međ stćl......
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2009 | 22:46
Myndbandiđ , undanúrslit í hljómsveitabattlinu Dikta vs. Agent Fresco, Land og Synir vs Cliff Clavin = stuđ!
Litla Hafmeyjan hefur veriđ ađ etja hljómsveitum saman í allt sumar ţar sem keppt er í tónlist og hlustendur velja sigurvegara.
Á Föstudagskvöldiđ voru ađeins 4 hljómsveitir eru eftir og mćttust ţćr á Rás 2 á föstudagskvöldiđ frá studio 12.
Allt var á fullu gasi, stungiđ í samband.
Dikta og Agent Fresco en klukkan 20:30 Land og Synir vs.Cliff Clavin.
Sigurvegararnir úr ţessum viđureignum mćtast síđan föstudaginn 4. september og verđa ţá krýndir heimsmeistarar í Hljómsveitabattli!
Reglurnar voru: Hljómsveit skal taka eigiđ lag í 2 mínútur svo skal sveitin taka lag međ einhverri sveit sem hefur falliđ úr keppni í sumar´í 2 mínútur og síđast en ekki síst ţá skulu sveitirnar semja og flytja hressan og jákvćđan söng um haustiđ og skammdegiđ í .... 2 mins.
Ţađ var síđan ţjóđin sem valdi hverjir stóđu sig best.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2009 | 15:12
Djöfull er hann flottur
Tónlist | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.8.2009 | 20:53
Undanúrslitin í hljómsveitabattlinu á föstudagskvöldiđ, skylduhlustun!
Litla Hafmeyjan hefur veriđ ađ etja hljómsveitum saman í allt sumar ţar sem keppt er í tónlist og hlustendur velja sigurvegara.
Nú er svo komiđ ađ ađeins 4 hljómsveitir eru eftir, og mćtast ţćr á Rás 2 á föstudagskvöldiđ frá studio 12.
Allt verđur á fullu gasi, stundiđ í samband, ekkert kassagítarvćl (nema böndin vilji ţađ).
Klukkan 20:00 mćtast Dikta og Agent Fresco en klukkan 20:30 eru ţađ Land og Synir sem mćta Cliff Clavin.
Sigurvegararnir úr ţessum viđureignum mćtast síđan föstudaginn 4. september og verđa ţá krýndir heimsmeistarar í Hljómsveitabattli!
Reglurnar á morgun verđa: Hljómsveit skal taka eigiđ lag í 2 mínútur svo skal sveitin taka lag međ einhverri sveit sem hefur falliđ úr keppni í sumar´í 2 mínútur og síđast en ekki síst ţá skulu sveitirnar semja og flytja hressan og jákvćđan söng um haustiđ og skammdegiđ í .... 2 mins.
Ţađ er síđan ţjóđin sem velur hvorir standa sig betur í hverri keppni fyrir sig.
Hvet ég alla ađdáendur ţessara sveita ađ vera klár viđ viđtćkiđ og standa međ sínum mönnum ţegar kalliđ kemur, síminn er 5687-123
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2009 | 20:36
Doddi bíđur til veislu
Í spilaranum má finna spulknuný kög frá Mazzive Attack, Alice in Chains, Editors, Fake Blood rmx af Gossip lagi, nýtt Ian Brown lag.... einstaklega glćsilegur pakki, bonn appetídd!
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)