Færsluflokkur: Menntun og skóli
30.7.2009 | 13:09
Hallo! hver er kominn aftur?
Sniglabandið plataði meistarann með sér í einn snúning enn.....
Eftir vel heppnað hljómsveitabattl í Meyjunni fékk Sniglabandið Guruinn til að gera með sér Selfossinn (í spilaranum) þeirra.
Sniglarnir munu einmitt keppa í Meyjunni á morgun við Diktu, fyrsti leikurinn í 8 liða úrslitum.
Fös 19:30 Rás 2 Litla Hafmeyjan
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.5.2009 | 09:02
Þessi er flottastur! Seth my man!
Seth krafinn um milljónir
Tónlistarmaðurinn Seth Sharp þarf að mæta fyrir dóm í næstu viku. Yale-háskólinn krefur hann um skólagjöld. Seth er ósáttur.
Ég hefði haldið að Yale hefði eitthvað betra við tímann sinn að gera," segir tónlistarmaðurinn Seth Sharp. Hinn virti bandaríski háskóli Yale hefur höfðað mál gegn honum vegna vangoldinna skólagjalda.
Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudaginn. Ég hef sungið í Hvíta húsinu og í Afríku fyrir bandaríska sendiráðið. Það er ótrúlegt að Yale skuli gera þetta einhverjum sem hefur verið svona góður sendiherra fyrir skólann. Mér finnst þetta ekki mikil kurteisi," segir Seth, sem tók þátt í X-Factor hér um árið.
Forsaga málsins er sú að þegar Seth stundaði nám við Yale var hann þar á skólastyrk. Tveimur árum eftir að náminu lauk krafðist skólinn þess aftur á móti að hann skyldi sjálfur borga skólagjöldin og þurfti hann að taka einkalán hjá skólanum fyrir þeim.
Yale segir að ég hafi aldrei greitt krónu af láninu en samkvæmt þeirra eigin gögnum er það ekki rétt," útskýrir Seth. Bætir hann við að lánið hafi fyrnst síðan hann tók það og á hann því ekki að þurfa að greiða það upp samkvæmt bandarískum lögum. Því hafi Yale ákveðið að höfða málið hér á landi í von um að fá eitthvað fyrir sinn snúð.
Krefjast lögfræðingar skólans þriggja milljóna króna greiðslu en upphaflega lánið hljóðaði upp á fimm þúsund dollara, eða rúmar 600 þúsund krónur.
Það er mjög dapurt hjá þeim að gera þetta," segir hann.
Ástæðan fyrir því að Seth var sjálfur látinn borga námsgjöldin er sú að þegar hann var við nám í Yale brann hús fjölskyldu hans í hræðilegum eldsvoða þar sem faðir hans lét lífið. Þar töpuðust mikilvæg gögn tengd skólagöngunni sem hann þurfti á að halda og í framhaldinu hafði Yale vald til að endurkalla námslánið.
Þegar eldsvoðinn varð voru allir mjög skilningsríkir hjá skólanum en tveimur árum eftir að ég útskrifaðist þá segja þeir:
Við leyfðum þér að útskrifast en núna skuldar þú okkur skólagjöld. Þú berð núna ábyrgð á því sem gerðist fyrir tveimur árum." Ég var mjög reiður að þeir skyldu gera svona lagað.
Mér finnst kjánalegt að þeir skuli höfða svona fáránlegt mál á Íslandi og reyni að gabba íslenska dómskerfið á þennan hátt." segir Seth.
Seth er vongóður um að vinna málið: Síðar meir get ég sagt barnabörnunum að Seth hafi barist með kjafti og klóm við hina miklu stofnun Yale. Ef dæmt verður mér í hag verður þetta gott dæmi um að stór stofnun reyni að fara til annarra landa og spila þar eftir öðrum reglum en eru í gildi í heimalandi sínu." freyr@frettabladid.is
18.10.2008 | 22:02
Litla Hafmeyjan Gullmoli á föstudagskvöldið
Ef þú ætlar að fara að skella þér í Popppunkt á næstunni þá er tilvalið að smella hér
The Birthday Party | Chase, Robinson | Grandmaster Flash - | 8:19 |
California Ueber Alles | Biafra, Dead Kennedys, Greenway | Dead Kennedys | 3:03 |
Falkinn | Dr. Spock - | Dr. Spock - | 3:00 |
Dr. Organ | Dr. Spock - | Dr. Spock - | 2:55 |
Films | Numan | Gary_Numan | 4:09 |
Teenage_kicks | Oneil | Undertones | 2:25 |
I LOVE ROCK AND ROLL | Hooker, Merrill | JOAN JETT - | 2:55 |
Tunic (Song for Karen) | Gordon, Moore, Ranaldo, Shelley | Sonic Youth | 6:21 |
Life in Tokyo (12'' extended version) | Giorgio Moroder, David Sylvian | Japan | 7:08 |
Himnalagið | Grafik - | 3:27 | |
Stikluvík | Hilmar Örn, Steindór, Erpur | 5:12 | |
Gotta lotta love | Ice-T | 4:52 | |
Run To The Hills | Harris | Iron Maiden | 3:55 |
Too Shy | Beggs, Kajagoogoo, Limahl | Kajagoogoo - | 3:45 |
Musicology | Prince | Prince | 4:24 |
Fimi Fimleikadrengurinn Tryggvi Guðmundsson verður gestur Litlu Hafmeyjunnar á föstudagskvöldið.
Besti og skemmtilegasti knattspyrnumaður þjóðarinnar mun svara spurningum Meyjunar spila fyrir þjóðina tónlist þar á meðal hræðilegustu Sakbitnu sælu í tíð Litlu Hafmeyjunnar!!!
Tryggvi mun etja kappi við Andra Frey í Poppmynda getraun Dodda lítla....
Þetta er bara til að nefna eitthvað... það verður sko meira... helling sko...
Track listi 19. sept, gestur Dagur B.
Private_dancer - Tina Turner 4:01 Capitol
Ástaróður - Bjartmar og Pétur Kristjáns 2:14 Niðurhal
Kids-soulwax-remix - MGMT 5:02 Redink/Columbia
Föstudagslag gestsins Dags B. Eggerts (og þvílíkt stuð!!!!)
Þú Komst Við Hjartað í Mér - Hjaltalín 4:20 Niðurhal
Sakbitin sæla gestins
Billie Jean - Michael Jackson 4:54 Epic
Boogie Shoes - KC & The Sunshine Band 2:12 EMI
Beautiful Future. - Primal Scream 5:09 WEA Int´l
Blitzkrieg Bop - ROB ZOMBIE 2:42 DV8/Columbia
Offitusjúklingalagakeppni
Andri, California Dreamin - Mamas & the Papas 2:41 MCA
Doddi, 1,2 Selfoss - Love Guru 5:18 msk
Mama Said Knock You Out - L.L. Cool J 4:52 Def Jam
Doddi vann keppnina.....
7.6.2008 | 23:01
Útvarpi á Íslandi bjargað!
Þá er fyrsti þáttur Litlu Hafmeyjunnar að baki... og what a show...
Á tímum Ding Dong Tvíhöfða og Capone leysis á fólk erfitt að halda í vonina en slakið á.... framtíðin er að skána.
Það var endalaust tækni vesen í þessum þætti, ekkert sem viðkemur því að Andri sé staddur í öðru landi heldur bara innanbúðar vesen.
5. min fyrir þátt náðum við símanum í gang, og pallettan sem geymdi alla hljóðmyndina sem ég gerði datt ekki inn fyrr en á síðasta klukkutímanum.
Annað eins óöryggi hef ég aldrei upplifað á minni fjölmiðla ævi... kunni ekki á neitt hlutir bilaðir og allt eftir því.
Ég verð að senda þakkir á Inga "Tommy Gun" kærlega fyrir hjálpina.
En allavega til hamingju Ísland, we have radio.
Það verður bryddað upp á ´spennandi nýjungum í næsta þætti og þar sem þátturinn þótti svo góður ákvað Palli Magg að sleppa fréttum næst og hafa okkur frá 7-10...
Gestur næsta þáttar er Óttar Proppe öskrari Ham, Funkstrase,Rass, Dr. Spock ofl.
Tune in!
http://www.ruv.is/litlahafmeyjan/