Færsluflokkur: Dægurmál
7.7.2010 | 19:26
Hvað eru 2 mörk og einn úrslitaleikur milli vina?
Úsbekinn Irmatov hefur heillað marga á HM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.5.2010 | 13:37
Flott útsending!
Tómt suð og væl þangað til Óttarr mætir í pontu þá er bara þögn!
Drasl!
Oddvitafundur í beinni á mbl.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.4.2010 | 19:39
Þarna þekki ég minn mann
Þetta er svolítið sagan hans Bradford með Njarðvík í vetur. Er nokkuð viss um að hann spili ekki fleiri leiki með suðurnesjaliði.... Hann væri fínn í KR.
Áfram Snæfell! (Njarðvík)
Titillinn í Stykkishólm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
22.1.2010 | 15:36
Jæja, þá er búið að "laga" Fréttaukann af
Fréttaaukinn lagður af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.1.2010 | 12:39
Nett Dodda uppgjör, á hundavaði. Það besta árið 2009
Þetta var ekki merkilegt ár tónlistarlega en nokkur ris áttu sér stað....
Erlendar plötur:
1. The Maccabees Wall of Arms
2. Yeah Yeah Yeahs It´s Blitz!
3. The Big Pink A Brief Hstory og Love
4. Röyksopp Junior
5. The Horrors Primary Colours
Bestu erlendu lög
1. Animal Collective My Girls
2. The Big Pink Velvet
3. Fake Blood Fix Your Accent
4. Depeche Mode - Wrong
5. The Big Pink - Dominos
Bestu Íslensku plötur
1. Lights on the Highway - Amanita Muscaria
2. Dikta Get it Together
3. Gus Gus 24/7
4. Tvíhöfði Gubbað af gleði
5. Hoffman Your Secret....
Bestu Íslensku lög
1. Lights on the Highway Heart of The moon
2. Gus Gus Add This Song
3. Dikta Thank You
4. Bloodgroup My Arms
5. Reykjavík Icesave fokk yeah! (hljómsveitabattlið)
Dægurmál | Breytt 8.1.2010 kl. 11:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2009 | 21:36
Nú er allt bannað - Jóla Dodd
Stef ætla að hirða stefgjöld af þeim sem nota spilarann á mbl blogginu nema þú eigir réttinn.
Stefiði mig bara.....
Er eitthvað líf eftir í þessu bloggi annars? Maður er löngu hættur að skoða þetta, hvað þá að nenna að blogga eitthvað.
Gleðileg jól og guð blessi ykkur
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2009 | 23:07
mbl.is fer á kostum! Davíð er að gera gott útvarp!
Kínverskir ofurhugar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.10.2009 | 02:59
Það getur verið gaman að vinna í útvarpi!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.10.2009 | 23:58
Ég verð bara að viðurkenna....
Ég er ægilega sáttur við startið hjá mínum mönnum! Sá hluta af Í.R. leiknum og þar voru þeir að spila mun betur en á móti Grindí í Power úrslitunum.
Ég gerði mér ekkert allt of miklar vonur um stóra titilinn eftir að Logi flaug til France en hvur veit.
Þetta þjálfara bræðralag er að virka enn og Siggi hefur náttúrulega sannað það marg oft að hann er meðal bestu þjálfara Íslands sögunnar og skila titlum til Kef þegar liðið hefur ekki verið merkilegt.
Finnst samt best að Herbalife KR-ingarnir töluðu um pungleysi þegar hann tók ekki við KR liðinu..... ni ni hann tekur bara við Njarðvík í staðinn!
Hann á væntanlega erfitt með gang fyrir þessum risa á milli lappa hans...
Það verður gaman að mæta með Frey Eyjólfs í Ljónagrifjuna til að skoða pung og alvöru bolta þegar liðin mætast í bikarnum.
Fyrir fánann....
Sigurður Ingimundarson: Boston liturinn skemmir ekki fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 18:31
Þungavigt í Laddanum á föstudagskvöldið!
Eftirhermur herma eftir
Þessir 2 (eða 6) keppa í Laddanum 2009 í Litlu Hafmeyjunni á Rás 2
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)