Færsluflokkur: Fjármál

5-0 fyrir Palla

Það er óhætt að segja að Palli sé dáðasta stjarna landsins hin síðari ár og þegar hann er farinn að safna háum fjárhæðum fyrir veik börn er hann bara að toppa sig í "dáði".

Hvernig væri ef Sálin, Bo, Bubbi eða allar þessar risastjörnur geri eitthvað í þessa áttina... (má vel vera að þeir hafi gert e-ð, bara man ekki til þess).

Páll Óskar þú ert án nokkurs vafa kóngur og drottning Íslenskar tónlistar og hefur verið síðustu ár, ég tek ofan fyrir þér meistari!

....Meistari Megas hvað?


mbl.is Gjöf til Hringsins í minningu Jacksons
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband