26.4.2008 | 02:10
Magnaður skítur
Surprising Sixers Are in It to Win It!!!
Philadelphia 76ers 95 - Detroit Pistons 75
Var að horfa á Philly bursta Pistons í NBA úrslitunum. Djöfull er magnað að halda með litla liðinu sem átti samkvæmt spekingum ekki að vinna leik í seríunni vera komið í 2-1.
Ég geri mér alveg fulla grein fyrir því að Detroit er enn full favorits en þetta er gaman á meðan þetta er séns.
Ég er ekki frá því að ég hafi verið að horfa á 76ers live í fyrsta skipti síðan þeirra töpuðu fyrir Lakers í úrslitunum fyrir 6-8 árum.
Kannast ekkert við þessa kappa, engin stjörnuleikmaður(eina liðið í úrslitakeppninni sem átti engan leikmann til að taka þátt í stjörnuhelginni) en hjartað á réttum stað...
Svo er Larry Brown að stinga af aftur... goddemfokksjitt!
Þá er bara að drífa sig í háttinn, Chel$ og Man U í fyrramálið, vonandi að maður verði jafn sigurreifur eftir þann leik.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Íþróttir, Ljóð, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 02:16 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.