Jæja þá er það klárt!

Það er þá opinbert: Litla Hafmeyjan fer í loftið 6. júni búið að ganga frá öllu nema þá tæknilega hlutanum og ég efa að Rásin klári það ekki á núll einni.

Litla Hafmeyjan er eða verður (eins og fram kemur neðar á síðunni) útvarpsþáttur á Rás 2.

Hann verður á föstufagskvöldum og hefst klukkan 19:30 og stendur til 22:00

Það verða ég, Doddi, og Andri Freyr sem stjórna þættinum. Andri mun tala frá Kongens Köbenhavn.

Ég mun fara nánar í smá atriði og jafnvel lauma einhverjum treilerum á síðuna þegar nær dregur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Gratúleren. Nú skal hlustað - að minnsta kosti eyrun lögð við

Markús frá Djúpalæk, 7.5.2008 kl. 12:52

2 Smámynd: Ólafur Tryggvason

DODDDS og Kalli klikkhaus í loftið aftur LOL - snilld - þá kannski að ég fari að hlusta á R2 í fyrsta skipti síðan, já nóg um það.

Grazzzz báðir tveir.

Ólafur Tryggvason, 7.5.2008 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband