24.5.2008 | 23:29
Hver segir svo að grín atriði virki ekki?
Þetta Rússa atriði var alveg hel fyndið fiðla, listskautar og hálfnakið súkkulaði.
En það er talað um að samkynhneigðir hafi gaman af keppninni svo þeir ættu að vera sáttir.
Ég hef sáð marga kvarta á blogginu yfir klíkuskap og þessháttar, austur-Evrópa bla bla...
Sá ekki betur en að við fengjum stig frá öllum norðurlandaþjóðunum og norður-Evrópu: U.K: og France....
Er það ekki bullandi svindl?
Svo vil ég ekki heyra í þessum vitleysingum sem er alltaf að væla um að við egim að hætta þessu þar sem þetta sé bara rugl.... samt er sama fólk alltaf að horfa á þetta og með blússandi sterkar skoðanir á þessu.
Ég er nokkuð viss um að við vinnnum Júró áður en vð vinnum eitthvað stórmót í hópíþrótt.
Ísland endaði í 14. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við vinnum Júró áður en við einu sinni komumst á stórmót í fótbolta. Líkurnar eru kannski svipaðar á að vinna stórmót í handbolta og að vinna Júró. Þarf mikla heppni til að allt gangi upp á handboltamótinu og við vinnum, rétt eins og það þarf miklar pælingar og góðan slurk af heppni til að finna þessa gullnu formúlu sem vinnur Júróvisjón. Rússarnir áttu samt að mér heyrðist vel skilið að vinna, ekta svona MTV/FM957 lag og fáklæddur súkkulaðistrákur að syngja. Formúla sem virkar.
Björn Kr. Bragason, 24.5.2008 kl. 23:42
En Þetta var grín atriði ?
Ómar Ingi, 25.5.2008 kl. 13:21
Þú ert grín atriði Óm
Þórður Helgi Þórðarson, 26.5.2008 kl. 08:30
Ehh NEI
Ómar Ingi, 27.5.2008 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.