27.5.2008 | 10:52
Besti rokksöngvari í heimi?
Hér höfum við Mike Patton, án efa einn allra besti söngvari rokksögunar en hvað erum við að tala um hér?
Það vita flestir að hann hefur gaman af því að nota röddina öðruvísi, best finnst mér samt að þetta er ekkert rugl.
Hann er með þetta skrifað niður, Patton nótur.
Snillingur
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Dægurmál, Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ætli hann fái ekki mígrenikast eftir tónleika eins og Chester í Linking Park???
Helga Dóra, 27.5.2008 kl. 11:49
Usssss
Ómar Ingi, 27.5.2008 kl. 11:55
Við skilum ekki bera saman meistara Patton og viðbjóðinn Chester Helga!
Þórður Helgi Þórðarson, 27.5.2008 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.