Litla hafmeyjan nćsta föstudag

Tískudrottningin, Jón Atli/Hairdoctor hairdoctor2verđur gestur ţáttarins nćsta föstudag.

 

Kemur Dr. til međ ađ skođa tískuna í sumar, segja okkur hvađ er ađ gerast hjá Hairdoctor og síđast en ekki síst verđur „promo“ fyrirtćkiđ Jón Jónsson skođađ. Gesturinn spilar fyrir okkur „Duldar hvatir“ sínar (guilty pleasure) og segir okkur hvađa lag kemur honum í gang á föstudagskvöldi.

Stafaleikfimin verđur á sínum stađ og verđur nú í höndum Andra. Lausnarorđiđ síđasta föstudag var: Prestakall.

Í Heita pottinum tökum viđ fyrir ţrjú ný lög og skođum hvort eitthvađ sé í ţau variđ.

Í Helgarplaninu er skođađ hvernig er best ađ haga sér ţađ sem eftir er kvölds.

Party einvígi: Nýr dagskráliđur ţar sem Andri og Doddi keppa í party tónlist.

Ţrjár umferđir og hlustendur fá ađ kjósa sigurvegara, síminn er 5687-123.

A.T.H. Ţátturinn er frá 19:00-22:00 nćstu 2 föstudagskvöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband