Fyrir þá sem vilja dansa í sumar!

Fake Bood og lagið Mars, þetta finnst mér helvíti hressandi, veit ekkert hvenær lagið kemur út en veit til þess að plötusnúðar eru farnir að spinna þetta á betri dansstöðum heimsins.

Chekkiddd!!!

 

Axwell, Ron Caroll & Bob Sinclar – 'What A Wonderful, ekki alveeg jafn sterkt lag en fróðir menn tala um "anthem" þessa árs enda engir smá kallar, kemur út 22 júlý ef ég man rétt.

Svo er hér eitt soldið ostað en ég var mjög hrifi´nn í svona 5 hlustanir en það var full fljótt að dofna.

Þetta mun örugglega heyrast á öldurhúsum heimsins þessa dagana.

Sænska Mafian að leika sér með 90´s klassík

steve angello og Laidback Luke vs robin s - be vs show me love

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Svalur skítur en remixin af þessum lögum eru að hrynja inn sérstaklega af What A Wonderful.

Annars er diskóið að koma sterkt inn í helstu house lögum ársins til dæmis Blind og Svo er Chas Jenkel með eitt það besta í dag.

Annars er það skemmtilegasta við dans tónlistina að það er endalaust til af henni soldið mikið rusl auðvitað en hvar er ekki mikið rusl þegar kemur að tónlistarstefnum.

Danke  

Ómar Ingi, 24.6.2008 kl. 10:21

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Þú ættir að hafa gaman af þessu sem ég var að bæta við í dansbloggið.... Robin S er nú soldið Ommaleg

Þórður Helgi Þórðarson, 24.6.2008 kl. 10:27

3 Smámynd: Ómar Ingi

Já þetta lag var spilað í tætlur á Spáni var að koma þaðan og allt crazy þegar þetta datt á , nokkrar útgáfur til af þessu kvikindi , já Robin S var í miklum metum í den skemmtó lag og mikið Ommalegt já

Ómar Ingi, 24.6.2008 kl. 10:50

4 identicon

gaaaaaaaaaman að segja frá því að ég fór einmitt að sjá sænsku mafíuna spila á koko hér í london... migi obbóslea var það gaman

og mér finnst þessi Be útgáfa vera dillidill og ég fílaða

Heiðdís Austfjörð (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband