25.6.2008 | 13:30
Litla Hafmeyjan 27. júní
Pétur gerir gott "combakk" í útvarpiđ. Eins og margir ćttu ađ vita, ţá sló hann í gegn fyrir 7-8 árum, međ útvarpsţáttinn Ding Dong. Munum viđ slikka saman brot af útvarpsferli stráksa og spila lag sem hann söng inn á plötu fyrir nokkrum árum (ekki láta ţađ framhjá ykkur fara).
Pétur spilar fyrir okkur lagiđ sem kemur honum í gír á föstudagskvöldi og einnig lagiđ sem hann hefur gaman af en er ekkert ađ segja öđrum ađ hann hafi gaman af (sakbitin sćla).
Stafaleikfimi verđur á sínum stađ og spurning hvort einhver nái ađ slá út Óskar Pétur sem hefur unniđ keppnina hingađ til.
Hafmeyjan syngur verđur vonandi á sínum stađ, ef Doddi nćra ađ klöngra saman lagi fyrir föstudagskvöldiđ.
Alls ekki missa af party einvígi nr. 2 međ eilítiđ nýjum áherslum.
Ţjóđarpúls, Helgarplan, sitt lítiđ af hverju og ađ sjálfsögđu frábćr föstudagstónlist til ađ kitla gleđina....
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Spaugilegt, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Ţetta er bara alveg ágćtt hjá ykkur skrákunum....
Markús frá Djúpalćk, 25.6.2008 kl. 13:38
Strákarnir
Ómar Ingi, 25.6.2008 kl. 17:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.