Tár Bros og Rómantík á Föstudaginn

moli4

Það verður meistari Þorgrímur Þráinsson sem verður gestur þáttarins á föstudaginn.

Drengurinn er án efa rómantískasti maður Íslandssögunar og allt of kynþokkafullur!

Það verður gaman að sjá hvaða lag kveikir í honum á föstudagskvöldi og hver sé hans Sakbitna sæla.

Nýtt lag Litlu Hafmeyjunnar verður frumflutt, lag sem Doddi samdi og Andri þarf að gera texta og laglínu yfir (hver man ekki eftir Sultutíð).

Lagið verður flutt á tveimur stöðum, tónlistin kemur frá Íslandi en söngurinn frá Danmörku!!!!!

Endalaus radio moment í Hafmeyjunni.

Það verður Party einvígi (keppt í hver nær að skapa meira party, 3 lotur og hlustendur velja sigurvegara).

Stafaleikfimi, sögur af Hróaskeldu og hellingur af gleði, tómt rugl að missa af Meyjunni!

torgrtrainsungaknus

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Er Toggi bæjari ?

Ómar Ingi, 8.7.2008 kl. 19:05

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Ef það er töff að vera bæjar!!! Allt sem Toggmaðurinn gerir er TÖFF!

Þórður Helgi Þórðarson, 8.7.2008 kl. 21:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband