Nýtt Chem. Bros - Midnight Madness

Þrátt fyrir að hafa toppað á fyrstu plötunni fyrir hátt í 15 árum er alltaf gaman að heyra nýtt Chem. Bros lag.

Fannst það ekkert merkilegt fyrstu 3-4 hlustanir en venst ágætlega, það er ekki eins og maður sé að heyra eitthvað skárra á öldum ljósvakans þessa dagana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Hversu nýtt er þetta Doddi ?

Ómar Ingi, 17.7.2008 kl. 10:02

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Ekki komið út, nýbúið að skýra þetta og klippa niður í radio úr electro battle...10

Var frumflutt fyrir rúmri viku hjá Zane Low á BBC Radio 1

Þórður Helgi Þórðarson, 17.7.2008 kl. 10:08

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Viss um að "inspireisionið" af hair-do-inu þínu, fékkstu af lengsta sleik veraldar, tileinka mér því heiðurinn af stærstum hluta

....svo kemur stóra spurningin; Who the fuck is -í sleik við Hafdísi?

Svo er ég hætt þessu bulli og orðin siðvandur og virðulegur bloggari aftur.

Heiða Þórðar, 17.7.2008 kl. 14:01

4 Smámynd: Ómar Ingi

Thank´s dude

Ómar Ingi, 17.7.2008 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband