Hver fær þá réttinn??

Hver fær stefgjöldin?

Get ég þá "tónlistarmaðurinn" sem ég er farið og coverað sir Cliff í drasl á næsta ári og heimtað rétt á lögunum.

Eða ef ég sampla tónlistina hans í drasl, hvaða reglur gilda þá?

Ég veit allavega að ég stal klassísku verki á plötu mína sem kom út fyrir nokkrum árum og notaði sem grunn en samdi lag og sönglínu yfir það.

Þeir hjá STEF sögðu að svo lengi sem ég misbjóði ekki klassíska verkinu þá er það í lagi.

Þannig að ég og félagi minn erum skrifaðir sem höfundar af lagi sem J.S. Bach á lang bestu línurnar i.

Magnað!


mbl.is ESB stefnir að því að framlengja höfundarrétt tónlistarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Þú ert magnamín

Ómar Ingi, 17.7.2008 kl. 15:57

2 identicon

Málið er að þú mátt ekki gefa út cover útgáfa af nokkru lagi nema fá leyfi frá höfundi/plötuútgáfu.

Klassísk lög er annað mál, því eftir 75 ár eftir dauða höfundarins þá verða lögin almenningseign, þannig að þar ertu ekki að brjóta nein lög

Ef þú notar eitthvað lag eftir Bach en gerir texta við lagið, þá færðu bara STEF gjölf af textanum en ekki laginu.  Hinsvegar ef þú semur lag en notar stef úr þessu Bach lagi þá færðu STEF gjöld fyrir lagið

Helga Dís (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 16:03

3 identicon

ætla að bæta við:

Ef þú notar lag eftir Bach en skráir þig sem höfun lagsins, þá ertu að brjóta lög þar sem þetta er lag Bachs, þó að lagið sé "almenningseign"

Helga Dís (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 16:05

4 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Takk fyrir þetta Helga... en þar sem þú virðist vera vel inni í málunum.

Eftir 50 ár hver á réttinn?

hver fær stefgjöldin...

Verður sir Cliff að draga úr humrinum í ellinni?

Þórður Helgi Þórðarson, 17.7.2008 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband