7.8.2008 | 09:51
Er Litla Hafmeyjan samkynhneigð?
DIVINE
Hinsegindagar í Litlu Hafmeyjunni, eingöngu leikin tónlist sem tengist samkynhneigðum.
Boy George, Divine, Wham, Judas Priest, Freddy Mercury, Dead or Alive og margir fleiri.
Gestur þáttarins verður engin annar en Páll Óskar Hjálmtýsson, spilar hann fyrir okkur sitt föstudagslag og sýna Sakbitnu Sælu.
Einnig verður al-Gay Party Keppni, engar reglur nema að allt þarf að vera Gay! s.s. Gay party!
Löðrandi samkynhneigð í Litlu Hafmeyjunni á Föstudagskvöldið frá 19:30 til 22:00
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Algerlega
Ómar Ingi, 7.8.2008 kl. 11:08
Gay for a day er algjörlega málið... best að skella Scissor Sisters í kvikindið!
Kveðja,
Flemming Geir
...désú (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.