7.8.2008 | 22:22
Jæja ...Góðir gestir
Njarðvíkingar unnu leik, lífið er ekki svo slæmt.
En það verður ansi erfitt að forðast fall.
Njarðvík, Leiknir og Ks/Leiftur munu berjast um þetta eina sæti og Njarðvík vinnur... eða ekki.
Var ég búinn að segja, þeir unnu leik.. Njarðvíkingar... púnktið þetta hjá ykkur.. Njarðvík vann leik!
![]() |
Átu upp tveggja marka forystu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Roger
Ómar Ingi, 7.8.2008 kl. 22:52
ÍR-ingurinn ég hefði nú lúmskt gaman af því að sjá Njarðvík komast upp fyrir Leikni...
...désú (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 02:19
Ég sé nú Leiknis völlinn úr íbúð minni en hef akkúrat egnar taugar til þeirra.
Að vísu náði Elli sæti að koma smá Í.R. í mig.
Þórður Helgi Þórðarson, 8.8.2008 kl. 08:25
Hljómar skemmtilega kynvillt...
...désú (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 15:59
phank u
Þórður Helgi Þórðarson, 8.8.2008 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.