8.8.2008 | 10:09
Skellti nokkrum nýjum lögum (og gömlum) í spilarann, tékk idd
Mæli sérstaklega með Chem. Bros. og My Bloody.
One Day As A Lion - 'Wild International' Þetta er nýtt Band Zach De La Rocha og trommarans úr Mars Volta
Muse og Streets er flipp hjá þeim að gera U.K. Rage Against Machine lag.
Blind fullir eftir eitthvað gigg sem þeir tóku saman.
Vil vara AC/DC aðdáendur við Thunder remixinu, allavega verða þeir að hlusta sitjandi!
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Athugasemdir
Hvernig ertu að fýla það AC DC mixið ?
Ómar Ingi, 8.8.2008 kl. 10:47
Fyndið og það virkar on the dance floor (allt crazy þegar ég spilaði þetta á Akureyri síðustu helgi), ég fýla samt Crookers sándið.
LAgið er náttúrulega orðið svo þreitt að þá má alveg fokka í því.
Þórður Helgi Þórðarson, 8.8.2008 kl. 10:50
Crookers sándið er alveg að fýla þá líka og þeir elska Steed Lord
Ómar Ingi, 8.8.2008 kl. 11:22
Eðallög... fyrir utan þetta fokkpirrandi remix af punsgsvitarokkinu... vissulega er ekkert lag hafið yfir hræring og krukk en þetta er bara ógeðsrusl!
...désú (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.