15.8.2008 | 13:11
Topp 10 á Föstudegi
Þetta finnst mér skemmtilegt, margt af þessu í spilaranum.
Nema Qemist, er leiðinlegt remix, fann ekki orginallinn.
Gaman að heyra trommarann úr Artic Monkeys remixa (Íslandsvininn)Roots Manuva.
10. Dan Black - Hypnitz (Safnlag unnið úr hinu og þessu og textinn úr Hypnetized með Bigga Smalls sunginn, alls ekki fyrir alla. Veit ekki einu sinni hvort ég sé að kaupa þetta, það er samt eitthvað)
9. Late of the Pear - Heartbeat
8. Kings of Leon Sex On Fire
7. Scratch feat. Damon Albarn Too Late
6. Lights On The Highway - Silver Lining
5. Chemical Bros - MIdnight Madness
4. Qemists feat. Mike Patton - lost weekend (hot pink delorean remix)
3. Roots Manuva - Again and Again (Matt Helders (Arctic Monkeys) Remix)
2. Adele - Hometown Glory (High Contrast Remix)
1. Axwell, Bob Sinclar & Ron Carrol What A Wonderful World
AXWELL
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.