Meyjan var með sítt a attan á fös.

 

 

 Meyjan var með sítt a attan á fös, eins og venjulega náðum bara spila brot af því sem planað var!

Hér er hægt að hlusta á þáttinn

 depeche_mode_3

Depeche Mode 1981, alltaf ægilega töff!!!!!!

 

 

 

 Lag                           Höfundar                  Flytjandi                         Tími      Útgáfa        
ghost townDammersspecials 5:592Tone
mad worldOrzabaltears for fears3:35Mercury
buffalo galsDudley, Horn, McLarenmalcolm mclaren 3:40Island
State Of ShockHansen, JacksonThe Jacksons ft. M. Jagger4:30Epic
Quiet LifeSylvianJapan 3:35Hansa
Hold Back the Rain(Extended mix)Duran DuranDuran Duran 6:29Capitol
Er ást í Tunglinu Geiri Sæm3:46niðurhal
Rock ItBeinhorn, Hancock, LaswellHerbie Hancock 3:42Columbia
Just can´t get Enough(Live)ClarkDepeche Mode4:01Mute
The MessageChase, Chase, Fletcher, Glover, Grandmaster Melle Mel, RobinsonGrandmaster Flash 2:52Sugar Hill
     
     
     

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Kúl

Ómar Ingi, 24.8.2008 kl. 19:20

2 identicon

Fyrsta skipti sem ég kíki hér inn, vissi ekki að þú bloggaðir, þannig að nú mun ég fylgjast meðér og tjá mig jafnvel eitthvað smotterí.

El Vídó - - Partý Elli eða OOOf myndarlegur (IP-tala skráð) 24.8.2008 kl. 20:12

3 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Psst - eftirnafnið hans Vince er Clarke, með 'e' í endann.

Man eftir þessum ennistoppi hjá Dave Gahan   sem betur fer entist hann ekki út árið 1981. En DM voru, eru og verða kúlastir.

Jón Agnar Ólason, 24.8.2008 kl. 23:06

4 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

E!

Þórður Helgi Þórðarson, 25.8.2008 kl. 08:15

5 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

En sjá hvað helvítis GorE kvikyndið er alltaf flottur á því.

Hvur veit nema að leður kjólar og keðjur komist í tísku eða jafnvel fjaðra húfan sem hann notaði á síðasta tónleikaferðalagi.

Þórður Helgi Þórðarson, 25.8.2008 kl. 08:17

6 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Segðu! Mjótt bindi og nettur hattur; Kanye, Timberlake og allir hinir eru bara sporgöngumenn, langt á eftir meistaranum.

Jón Agnar Ólason, 25.8.2008 kl. 11:44

7 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Bingo!

Þórður Helgi Þórðarson, 25.8.2008 kl. 12:31

8 identicon

Naujjj þátturinn er kominn inn á ruv.is loksins. Ég hefði orðið fjúríús hefði ég ekki náð honum öllum.   Það verður þá bara að hafa annan 80´s þátt... eða þrjá? Þá getum við t.d. kannski komist að því að Alphaville voru stórir í Japan, Joe Esposito fannst þú bestur, John Farnham var með röddina, Menn án hatta dönsuðu hart en örugglega, Brjálæðið átti hús í miðri götunni og Erlendur myndi vilja vita hvað ást þýddi eiginlega?! *hóst*

ari feiti (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 14:32

9 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Djúpur er sá feiti, en Án hatta mennirnir dönsuðu varðlega!

Ég fæ aldrei að halda annað sítt a attan perty, því miður.

Andri verður seint sakaður um að hafa mikið gaman af þeirri tegund tónlistar.

Ég fékk þetta í staðin fyrir power ballöðu þáttinn.

En öll hópumt við við viðtækið næsta föstudag, M. Jaxxon Spessssjal!

Képpinn 50 ára

Þórður Helgi Þórðarson, 25.8.2008 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband