Mér fannst nú loka hátíđin álíka leiđinleg og mér fannst opnunar hátíđin frábćr!

Ţessi endalausa viđbjóđslega tónlist sem Kínverjarnir voru ađ góla ţarna var hreinn og beinn viđbjóđur.

Kínverjar eiga ađ halda sig viđ allt annađ en tónlist.

Samt magnađ ađ sjá hvađ ţetta fólk á opnunar hátíđinni var ótrúlega samhćft.....

Svo sá mađur ţátt á RUV um Kínverska krakka í fimleikum og ţvílíkt ofbeldi andlegt og líkamlegt, ég hef sjaldan séđ annađ eins.

Ekkert skrýtiđ ađ samhćfingin hafi veriđ góđ í opnunar atriđinu, hefđi fólk ekki stađiđ sig hefđi ţađ veriđ bariđ til óbóta og aldrei fengiđ ađ sjá ástvini sína aftur.

Ég held ađ Bretar muni bara bjóđa upp á öđruvísi atriđi, vćntanlega ekki jafn góđa opnun en örugglega betri lokun!


mbl.is Bretar súrir út í Kínverja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Gömul fćrsla ?

Ómar Ingi, 28.8.2008 kl. 18:22

2 Smámynd: Ţórđur Helgi Ţórđarson

ţú ert gömul fćrsla!

Ţórđur Helgi Ţórđarson, 28.8.2008 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband