Nýtt í spilaranum Chillin the night away

Chill_Out 

Ég skellti í spilarann nokkrum eldchilluðum lögum þar af þremur lögum sem eiga það sameiginlegt að vera loka lag á hverri plötu fyrir sig.

Crusoe - Art of Noise-In No Sense Nonsense-1987

The Piano Echoes - UNKLE - End Titles... Stories For Film (2008)

The Precipice - Mogwai - The Hawk Is Howling [2008]

Ég hef nefnilega verið á því að loka lagið er oftast áhugaverðasta lag plötunnar, margir vilja meina að það sé bara uppfylling.

Ekki rétt, ef það er uppfylling þá er hún næst síðasta lag plötunar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Cool lög

Ómar Ingi, 3.9.2008 kl. 16:16

2 identicon

Mikið er ég nú ánægður með tónlistarvalið... það er greinilegt að þú ert háaldraður maður með fágaðan smekk!

...désú (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 10:22

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Háaldrað fólk er geggt cool skiluru!

Þórður Helgi Þórðarson, 4.9.2008 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband