3.9.2008 | 15:09
Nýtt í spilaranum Chillin the night away
Ég skellti í spilarann nokkrum eldchilluðum lögum þar af þremur lögum sem eiga það sameiginlegt að vera loka lag á hverri plötu fyrir sig.
Crusoe - Art of Noise-In No Sense Nonsense-1987
The Piano Echoes - UNKLE - End Titles... Stories For Film (2008)
The Precipice - Mogwai - The Hawk Is Howling [2008]
Ég hef nefnilega verið á því að loka lagið er oftast áhugaverðasta lag plötunnar, margir vilja meina að það sé bara uppfylling.
Ekki rétt, ef það er uppfylling þá er hún næst síðasta lag plötunar.
Athugasemdir
Cool lög
Ómar Ingi, 3.9.2008 kl. 16:16
Mikið er ég nú ánægður með tónlistarvalið... það er greinilegt að þú ert háaldraður maður með fágaðan smekk!
...désú (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 10:22
Háaldrað fólk er geggt cool skiluru!
Þórður Helgi Þórðarson, 4.9.2008 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.