8.9.2008 | 08:23
Nú erum við að tala saman!
Ef þetta gengur eftir erum við að tala um svakalega deild í vetur.
Það verður erfitt fyrir handboltann með sitt silfur og allar gefins milljónirnar að keppa um athyglina.
Það verður líka gaman að sjá hvernir Logi og Jón Arnór standa við hliðina á útlendingunum sem spila hér.
Leikur Logi með Njarðvík? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Með hverjum heldurðu hérna aftur ÍR eða Njarðvík
Ómar Ingi, 8.9.2008 kl. 09:19
ÍR who?????
Menn gerast vart grænni en Dodd!
Þórður Helgi Þórðarson, 8.9.2008 kl. 09:56
19.8.2008 | 15:01
Nú virkar launaþakið rosalega vel
Hvernig ætlar KKI að viðurkenna þetta?
Jón Arnór var að spila með góðu liði í einni bestu deild í heimi.... hann var ekkert með 100 þúsund á mánuði......
Vissulega frábært fyrir Íslenska körfuknattleiks unnendur og heildsalasynina í vesturbænum.
En hvernig ætla menn að fóðra launaþakið???
Á einhver svar við því?
Já Jakob var líka atvinnu maður, svo einhver peningur fer í hann líka og ju var ekki Helgi atvinnumaður líka og Fannar???
Launaþak smaunaþak
Reynir Elís Þorvaldsson, 8.9.2008 kl. 13:20
Nei er þessi vaknaður????
Það er nú mun færra um fína drætti hjá Njarðvíkingum en heildsalasonunum.
Jón Arnór, Helgi, og Jakob allir nýkomnir úr atvinnumennsku...
Jón Arnór að spila með góðu liði í bestu deild evrópu.
Logi var í 3. deild á Spáni ef ég man rétt.
Nokk viss umað plássið sé meira undir Njarðvíkur þakinu.
En velkominn úr dvalanum Renato
Þórður Helgi Þórðarson, 8.9.2008 kl. 14:41
Rétt að upplýsa Ómar um það að Doddi er samt mikill ÍR-ingur í fótboltanum.
Elías Ingi (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.