Jón Gnarr gestur Litlu Hafmeyjunar á föstudagskvöldið

Jón Gnarr verður gestur þáttarins næsta föstudagskvöld.

Spilar hann fyrir okkur föstudags lag sitt og lag sem hann skammast sín fyrir að hafa gaman af (Sakbitna sælu).

Væntanlega verður eitthvað rætt um Dagvaktina og allar þessar auglýsingar sem hann semur og verða endalaust umdeildar.

Andri og Doddi ætla loxxins að láta verða að því að keppa í væmni og verður þetta væntanlega fyrsta væmnikeppni sögunar og verður hún virkilega spennandi, það verða hlustendur sem kjósa um væmnari gaurinn (semsagt pabbi Andra og vinir).

Stafaleikfimin verður á sínum stað og sitthvað fleira......

Rugl að missassu!

2911


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Asskoti líst mér vel á þessa uppskrift!

Spurðu Jón um pönkbandið Nefrennsli sem hann var í .

p.s. ég átti að minna þig á að spila eitt lag m. afmælisbarni dagsins, Barða Hvíta. Gætirðu ekki bara tekið lag m. honum í væmnu keppninni ;)

ari feiti (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 02:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband