16.9.2008 | 11:48
Þetta er með eindæmum skemmtilegt show!
Nevermind the Buzzcocks er spurningar þáttur sem var eða er á BBC2 í U.K.
Þarna getur maður séð hversu hárbeittur Tjallinn getur verið í sínu gríni.
Ég henti inn einum þætti sem ég var ekki búinn að sjá bara rétt svo þið getið móttekið snilldina.
Ef þið skoðið formatið þá er ég ekkert frá því að einn lélegasti sjónvarpsþáttur Íslandssögunar Jing Jang á Popp Tíví hafi verið að stæla þennan þátt.
Ef svo er þá held ég að við séum búin að finna lélegustu stælingu sögunar, sama í hverju það toppar þetta ekkert.
Mæli eindregið með þessu! þessi litli djöfull Simon Astell er mikið frekar Baby faced assasin en Ole Gunnar Solskjer!
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spaugilegt, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Thi hi hi hi
Ómar Ingi, 16.9.2008 kl. 19:34
helvíti skemmtilegt, hef helst leitað að þáttum á youtube þar sem uppáhaldsgrínistinn minn Bill Bailey er í :D
dæmi: http://www.youtube.com/watch?v=nxVjcUkT5E4
http://www.youtube.com/watch?v=2nuLb-DjCxs
ari feiti (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 23:46
Þessi seria var tekin upp á meðan Bill var á túr að fara með gaman mál, Billinn er flottur en Simon er frábær stjórnandi!
Þórður Helgi Þórðarson, 17.9.2008 kl. 11:26
Eðalskítur!
...désú (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.