Fallegur og vel hærður Dagur á morgun

u04-fig1 

Litla Meyjan fær til sín Dag B. Eggertsson á föstudagskvöldið.

Planið er að skilja tíkina eftir heima(póli) og skoða Daginn frá öðrum hliðum.

Hvað kemur honum til á föstudagskvöldi, hvað hlustar hann á þegar engin annar heyrir.

Ný og mögnuð spurningarkeppni Dodda Lítla verður opinberuð þar sem Dagur mun keppa fyrir Íslandshönd við Dani (Andra Frey).

Andri lofa að koma með nýja og spennandi keppni milli Meyju sonanna og ýmislegt annað verður brallað... hvað heldur þú?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég? Ég held svo aldeilis að þetta verði góður þáttur. Vona að kallinn taki pólítísku grímuna aðeins af sér og láti gamminn gjósa (pólítíkurnar eru nebblilega alltaf að passa uppá hvað þær segja og tala í lægsta samnefnara til að þóknast sem flestum)  Mikið langaði mig að fá vöfflur hjá honum á menningarnótt og segja "Dagur, þú ert enn borgarstjórinn MINN" *snökt* ...en ég guggnaði á því.

...heyrumst á öldum útvarpsvakans.... eða hafmeyjunnar?

ari feiti (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 01:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband