Hval og sjávar þema á föstudagskvöldið, Lífsbjörg í norðurhöfum í LItlu Hafmeyjunni

killer_seal 

Á föstudagskvöldið fær Hafmeyjan merkilegan gest í heimsókn!

Gesturinn heitir Magnús Guðmundsson og er hvað frægastur fyrir að gera heilmildarmyndina "Lífsbjörg í norðurhöfum", sem fjallaði um falsanir og svik Grænfriðunga og annara náttúrusamtaka.

Óhætt er að segja að heimurinn hafi staðið á öndini um sinn eftir myndin var frumsýnd  því engin hafði áður þorað að skoða vinnubrögð þessara samtaka.

Lögbönn, morðhótanir, lífverðir eru bara hluti af því sem verður rætt í Litlu Hafmeyjunni á föstudagskvöldið.

Hvað gerðist eftir að myndin var sýnd í ríkissjónvarpinu 14. mars 1989?

Sagan verður sögð á föstudagskvöldið!

Litla Hafmeyjan öll föstudagskvöld frá 19:30 til 22:00  á Rás 2

http://www.ruv.is/litlahafmeyjan/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Asskoti frumlegt og óvenjulegt val á þætti.  Þekki manninn eða söguna ekki. Hljómar áhugavert.

Ari (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 01:32

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Þú ert væntanlega of ungur vinur.

Þessi mynd gerði allt vitlaust ´89-90

Þórður Helgi Þórðarson, 2.10.2008 kl. 08:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband