17.10.2008 | 10:00
Hvaða grín er í gangi?
Í hvert skipti sem ég fylli bílinn þá lækkar bensínið nokkrum mínútum seinna!
Ekki það að ég sé mikið að kvarta, aðrir græða allavega en þetta ætti að vera ábending til ykkar, ef þið sjáið mig taka bensín þá skuluð þið hinkra í nokkrar mínútur og þá lækkar það um 10 kall eða svo.
Þetta er allt vörubíla Snorra eða Sturlu að þakka! hvað veit ég, nema að ég ætla sko a kjósa þá í næstu kosningum, Snorra og Sturlu!!!!
N1 lækkar eldsneytisverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ertu að Sturlast ?
Ómar Ingi, 17.10.2008 kl. 11:45
Fyllti minn einmitt í gorkvell..... Ekki gaman að heyra af lækkun 2 mín seinna.....
Helga Dóra, 17.10.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.