18.10.2008 | 22:02
Litla Hafmeyjan Gullmoli á föstudagskvöldið
Ef þú ætlar að fara að skella þér í Popppunkt á næstunni þá er tilvalið að smella hér
Hlusta á þáttinn Enda vorum við að varpa fræðslu molum eins og engin væri morgundagurinn.
Þema þáttarins var listamenn sem verða eða urðu fimmtugir á þessu ári, magnaður listi sem hægt er að sjá hér fyrir neðan einhversstaðar.
Gerðu þér glaðan daga (eða glaðar 2 og hálfa klukkustund) og hlustaðu ef þú skildir hafa mist af.
Hér er spilunar listinn
The Birthday Party | Chase, Robinson | Grandmaster Flash - | 8:19 |
California Ueber Alles | Biafra, Dead Kennedys, Greenway | Dead Kennedys | 3:03 |
Falkinn | Dr. Spock - | Dr. Spock - | 3:00 |
Dr. Organ | Dr. Spock - | Dr. Spock - | 2:55 |
Films | Numan | Gary_Numan | 4:09 |
Teenage_kicks | Oneil | Undertones | 2:25 |
I LOVE ROCK AND ROLL | Hooker, Merrill | JOAN JETT - | 2:55 |
Tunic (Song for Karen) | Gordon, Moore, Ranaldo, Shelley | Sonic Youth | 6:21 |
Life in Tokyo (12'' extended version) | Giorgio Moroder, David Sylvian | Japan | 7:08 |
Himnalagið | Grafik - | 3:27 | |
Stikluvík | Hilmar Örn, Steindór, Erpur | 5:12 | |
Gotta lotta love | Ice-T | 4:52 | |
Run To The Hills | Harris | Iron Maiden | 3:55 |
Too Shy | Beggs, Kajagoogoo, Limahl | Kajagoogoo - | 3:45 |
Musicology | Prince | Prince | 4:24 |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Gott að heyra Big Country í þættinum. Vantar á lagalistann fyrir ofan.
Góður þáttur.
Birkir (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 01:35
Afskakið, my bad....
Þórður Helgi Þórðarson, 19.10.2008 kl. 13:31
Ómar Ingi, 19.10.2008 kl. 15:04
já stórgóður þáttur. Þvílíkir molar. Ég segi ekki annað. Aldrei vissi ég t.d. að Fergal sharky með lagið hryllilega (og myndbandið) a good heart is hard to find(eða hvurn fjandinn það heitir) hafi verið í bandinu sem var með hið skemmtilega lag teenage kicks.
Annars sagðirðu e-n tímann að Duran Duran hefði stolið sándinu af Japan. Er það ekki frekar gróf órökstudd fullyrðing (jújú böndin hljóma stundum svipað)? Geturðu rökstudd það e-ð betur?
p.s. asskoti er magnað hvað hemminn úr þarseinasta þætti er enn í huga mér og hefur náð að peppa upp fólk um allt land! : http://www.youtube.com/watch?v=-snDHxxuGSs
Ari (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 22:03
Ég las viðtal við Nick Rhodes og EL bon þar sem þeir plain viðurkenndu að þeir hefðu "fengið að láni" stíl Japans drengjana.
Hér er smá frá Wikipetiunni....
Japan were a British pop/rock group, formed in 1974 in Lewisham, southeast London. The band achieved success in the early 1980s, when they were often associated with the burgeoning New Romantic movement.
Ef þú skoðar Japan eftir Quiet Life þá eru þeir þar komnir með sándið sem Duran coperaði á fyrstu 2 plötunum.
Vissulega var Duran mun meira popp og vora meira inn it for the money á meðan Japan voru "listamenn"
Their third album, 1979's Quiet Life, heralded a significant change in musical style from the earlier largely guitar-based music to a more electronic sound, with more emphasis on Barbieri's synthesisers, Sylvian's svelte baritone style of singing, Karn's distinctive fretless bass sound and Steve Jansen's odd-timbered and intricate percussion work with Dean's guitar playing becoming increasingly sparse and atmospheric. Quiet Life was their last studio album for Hansa-Ariola, though the label would later issue a compilation album ("Assemblage") featuring highlights from the band's tenure on the label, followed by a series of remixed and re-released singles.
Duran Duran: The group were generally considered part of the New Romantic scene, with other style-and-dance bands such as Spandau Ballet, Japan and ABC.
The band's first album, Duran Duran, was released on the EMI label in 1981. The first single, "Planet Earth", reached the United Kingdom's Top 20 at Number 12. A follow-up, "Careless Memories," stalled at Number 37. However, it was their third single, "Girls On Film", that attracted the most attention. The song went to Number 5 in the UK, before the notorious video was even filmed. That video, featuring topless women mud wrestling, pillow fighting and stylized depictions of other sexual fetishes, was made with directing duo Godley & Creme in August.[13]
Hér geturu séð myndir og skrif um Sylvian sem segir meira en mörg orð.
http://images.google.is/imgres?imgurl=http://www.stylusmagazine.com/images/primer/070111-03.jpg&imgrefurl=http://www.stylusmagazine.com/articles/bluffer/david-sylvian.htm&h=150&w=300&sz=12&hl=is&start=10&um=1&usg=__zmt3khFLcqOYRqBfrDTluk41CHc=&tbnid=b6ZwDZi5zpdIhM:&tbnh=58&tbnw=116&prev=/images%3Fq%3Djapan%2Bdavid%2Bsylvian%26um%3D1%26hl%3Dis%26lr%3D
Annars þarf varla að rökstyðja þetta, hlustaðu bara á tónlistina.
Japan eru nokkrum árum á undan svo koma Duran með ágætis eftiröpun og í nánast sömu fötum.
Þú mátt vera tóndaufur ef þú heyrir ekki hvaðan hugmyndir Duran koma og sjóndaufur ef þú sérð ekki stílinn.
En eftir því sem ég best veit þá stálu Japan sínum hugmyndum frá David Bowie, bara ekki alveg jafn bókstaflega.
Þórður Helgi Þórðarson, 19.10.2008 kl. 22:53
Takk f. það(að láta gamminn gjósa), hélt að það gæti verið smuga á að þar sem svipaðir straumar
og stefnur voru á þessum tíma, að svipuð bönd með svipaða tónlist gætu
komið á sjónarhólinn á ákv. tímabili, hvorki vitandi ekki neitt sérstaklega af
hvoru öðru né að pæla í hvoru öðru sérstaklega. Vildi bara heyra þetta frá
þér spekúlantinum, þar sem ég hef lítið vit á þessu en var að velta þessu
nokkuð f. mér. (vissi t.d. líka ekki hvort duranlíki hljómurinn í Japan hafi verið ráðandi í bandinu eða ekki þarsem ég hreinlega þekki bandið ekki nógu vel, skoðaði hið hressa lag adolescent sex á youtube sem líktist ekkert duran og byrjaði að velta þessu f. mér, en bandið var greinilega öðruvísi á fyrstu stigum sínum eins og þú áréttar). Reynum að hafa dáldið gamanaðessu.
Ari (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 00:54
Takk f. það(að láta gamminn gjósa), hélt að það gæti verið smuga á að þar sem svipaðir straumar
og stefnur voru á þessum tíma, að svipuð bönd með svipaða tónlist gætu
komið á sjónarhólinn á ákv. tímabili, hvorki vitandi ekki neitt sérstaklega af
hvoru öðru né að pæla í hvoru öðru sérstaklega. Vildi bara heyra þetta frá
þér spekúlantinum, þar sem ég hef lítið vit á þessu en var að velta þessu
nokkuð f. mér. (vissi t.d. líka ekki hvort duranlíki hljómurinn í Japan hafi verið ráðandi í bandinu eða ekki þarsem ég hreinlega þekki bandið ekki nógu vel, skoðaði hið hressa lag adolescent sex á youtube sem líktist ekkert duran og byrjaði að velta þessu f. mér, en bandið var greinilega öðruvísi á fyrstu stigum sínum eins og þú áréttar). Bowie-tengingin er einnig áhugaverð. Allar þessar tengingar og molar. Asskoti gaman að þessu. Eigum við ekki að reyna að hafa dáldið gamanaðessu.
Ari (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 00:56
Ægilega gaman assu....
Japan byrjaði sem semi pönk band, þú sérð að þeir fara af stað ´74 Sylvian þá 16 ára.
Duran stal bara þessu "era" Japan, Japan fóru snemma í mun alvarlegri og þyngri pælingar.... Duran sleppti því alveg.
Þú ættir að kanna Japan og Sylvian, mögnuð tónlist.
Hann er enn í góðum fíling, gerði plötu í fyrra með bróður sínum, Steve Jansen (var með honum í Japan) undir nafninu Nine Horeses.
Frekar heavy skítur (ekki heavy metal).
Þórður Helgi Þórðarson, 20.10.2008 kl. 08:23
(Svo ég láti gamminn gjósa aðeins meira...) Já hverju mælirðu með Sylvian (secret´s of the beehive eins og nokkrar tónlistarsíður? First day með Robert Fripp hljómar líka mjög áhugavert, er að hlusta á lagið 20 century dreaming as we speak)
Hef reyndar vitað nokkuð lengi af Japan þar sem Barbieri sem var í Japan er einmitt í einu uppáhaldsbandinu mínu, Porcupine Tree. Ég sá disk með Japan hjá Valda um árið og fékk að hlusta, það heillaði mig nú ekki þá en kannski er ég að opnast betur f. þessu núna sem og öðru 80´s. Man líka sérstaklega eftir því á þessu ári að hafa séð projectið JBK(Jansen-Barbieri-Karn semsagt án Sylvian) en eiginlega bara af því að Wilson höfuðpaurinn í Porcupine Tree var að spila með þeim. http://www.youtube.com/watch?v=SagT216S_m0 (ég veit ekki alveg með röddina hans Karn haha en bassaleikur hans er skemmtilegur)
Ari (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 14:45
Mitt uppá hald hefur alltaf verið Gone to Earth: tvöföld plata sem hann vann með Fripp, instrumental ambient öðrumegin og sungið popp hinu megin.Nine Horses, Sylvian og Jansen saman síðan í fyrra.Brilliant Trees, fyrsta solo platan hansAllt sem hann gerði með ,Tónleika plata Japan - Oil on canvas er frábær.Bara svona til að nefna eitthvað.En ef þú ert anti 80´s maður hefuru lítið að gera með Japan, besta ný rómantík hljómsveitin by far!ps. Sylvian er alls ekki allra, ég þekki bara einn Sylvian mann í dag og það er frændi minn sem er að verða 50 ára, bara eftir að hann heyrði Nine Horses.
Þórður Helgi Þórðarson, 20.10.2008 kl. 17:14
Mitt uppá hald hefur alltaf verið Gone to Earth: tvöföld plata sem hann vann með Fripp, instrumental ambient öðrumegin og sungið popp hinu megin.Nine Horses, Sylvian og Jansen saman síðan í fyrra.Brilliant Trees, fyrsta solo platan hansAllt sem hann gerði með ,Tónleika plata Japan - Oil on canvas er frábær.Bara svona til að nefna eitthvað.En ef þú ert anti 80´s maður hefuru lítið að gera með Japan, besta ný rómantík hljómsveitin by far!ps. Sylvian er alls ekki allra, ég þekki bara einn Sylvian mann í dag og það er frændi minn sem er að verða 50 ára, bara eftir að hann heyrði Nine Horses.
Þórður Helgi Þórðarson, 20.10.2008 kl. 17:15
Þetta er nú meira djöfulsins draslið þetta helvs blogg
Mitt uppá hald hefur alltaf verið Gone to Earth: tvöföld plata sem hann vann með Fripp, instrumental ambient öðrumegin og sungið popp hinu megin.
Bara svona til að nefna eitthvað. ps. Sylvian er alls ekki allra, ég þekki bara einn Sylvian mann í dag og það er frændi minn sem er að verða 50 ára, bara eftir að hann heyrði Nine Horses.Þórður Helgi Þórðarson, 20.10.2008 kl. 17:17
ég gefst upp.....
Þórður Helgi Þórðarson, 20.10.2008 kl. 17:17
Nú er ég hættur
By the dawn of the new decade, Japan’s image had done a 180-degree turn from where they started. Gone were the rock star trappings and guitar riffs, replaced by tailored suits and far more subtle make-up (most of the time). The music had gotten sophisticated, too, as illustrated by this track from Gentleman Take Polaroids, their most critically acclaimed and best received LP to date. Smooth and synth-based, buoyed by touches of exotica and Mick Karn’s rubbery fretless bass, Japan were the prototypical New Romantics and as such finally found success in their native England. In Birmingham, young Nick Rhodes aped Sylvian’s every move (and hairstyle) and formed Duran Duran in his image. “Swing” stands as one of the most accomplished tracks of this era, punctuated by horns and inventive melodic twists.
Þórður Helgi Þórðarson, 20.10.2008 kl. 22:34
haha comment FAIL hjá oss trekk í trekk, takk þó f. viskugamm þinn gjósandi. Lát þessari umræðu lokið.
Ari (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 03:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.