Gladdi mitt litla hjarta

Þetta var ekki burðugur leikur í Seljaskólanum í kvöld.

Það er nokkuð ljóst að bæði lið verða í basli í vetur, ÍR-ingar eru með ágætis lið en einhvernvegin hættu í seinni hálfleik og er ég ekkert að skamma þá fyrir það.

Njarðvíkur liðið er hálf einkennilegt 3 klassa leikmenn, örugglega bestir á landinu í sinni stöðu og svo bara ekkert meir, ef það væri 3 í liði í körfubolta væri Njarðvík væntanlega með besta liðið í deildinni.

Frikki Stef virkar sterkari en hin  síðari ár, maggi er meira í að stjórna spili og fara inn í teig en áður þegar hans hlutverk var að bomba þristum.

Njarðvík lumar síðan á leikmanni sem heitir Logi Gunnarsson og hitti ég á leikinn til að sjá hann í fíling, 39 stig takk fyrir... ég man ekki hvað er langt síðan Íslenskur Njarðvíkingur skoraði svona mikið í einum leik, meira en helming stiga liðsins.

Ég segi að Valli eigi bara að fá gamla leikjabók frá 76´ers og láta Loga spila öll Iverson kerfin.

Philly spiluðu í mörg ár með 1 ás og restin bara vinnumenn í kringum "svarið" gróft til orða tekið.

Njarðvíkingar hafa þó besta senter landins og bestu skyttu landsins svo eru hinir til að spila vörn og hlaupa kerfi EKKI til að taka þriggjastigaskot! (Sævar)

Efiður vetur framunda hjá mínum mönum sem gerir svona sigra svo frábæra.... byrja að henda krökkunum inná (það var einn 15-16 ára sem skilaði 7-10 mins) og eftir áramót verða þeir komnir með smá sjálfstraust og við strýðum einhverjum í úrslitakeppninni.

Good times.....


mbl.is Njarðvíkingar sigruðu ÍR á útivelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Sko sagði þér það þú ert alltaf að tala um VíkurNjarð og Rí

Ómar Ingi, 30.10.2008 kl. 23:47

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Þú ert alltaf að tala um Fram... who?

Þórður Helgi Þórðarson, 31.10.2008 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband