5.11.2008 | 18:03
Jakob Frímann Magnússon verður gestur á fös, Rás 2 kl. 19 :30
Það verður saumað að meistara Jakob á föstudagskvöldið enda hefur maðurinn væntanlega frá mörgu að segja á löngum ferli.
Stuðmenn, Frummenn, Strax, Bone Sinfony, Jack Magnet, Ragga and the Jack Magic Orgestra bara til að nefna eitthvað svo er hann náttúrulega miðborgarstjóri eða hvað?
Jakob segir okkur hvaða lag kemur honum í fíling á föstudagskvöldi og hver hans Sakbitna sæla er.
Plúsinn í pylsuendanum gæti mögulega verið "Krúsin" með Soffiu sætu og er það dagskráliður sem engin getur látið framhjá sér fara!!!!
Sól í dag mín Röndótta mær.....
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:55 | Facebook
Athugasemdir
Já Sææællll
Ómar Ingi, 5.11.2008 kl. 19:16
já er gestaþemað þessi misseri tónlistarmenn frá Hasbeen-eyju?
Ari feiti (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 03:47
Hasbeen washbeen, hlustaðu bara.
Kobbi er mun merkilegri maður en þig grunar!
Að vísu fer þátturinn síðan í algjört fokk ... en whaddahell reynum að hafa gaman af þessu.
Við munum ekki reyna að taka upp þáttinn aftur... ekki gott
Þórður Helgi Þórðarson, 7.11.2008 kl. 15:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.