Ný lending í spilara

 airbornetoxicevent

The Airborne Toxic Event

Var að lauma nokkrum nýjum í spilarann hér til vinstri.

Mæli sérstaklega með The Airborne Toxic Event Ammrísk sveit sem ég veit ekkert um en hún er að detta í þessa nýju 80´s melody rokk bylgju með White Lies og fleirum góðum.

Burial er pungur sem ég veit jafnvel minna um nema að orginal lagið var ekkert að heilla mig en þetta mix fær hárin á bakinu til að rísa.

Dan Black er tilvonandi popp stjarna ársins 2009 segja mér fróðir menn í Bretlandi, fínt lag.

Svo er gamli meistarinn Q-tip mættur aftur og alveg jafn cool og smooth og venjulega, einn af fáum sem geta ekki misst svalann sinn.

Svo náttúrulega rokklag ársins 2008 að mínu mati, MC Rut og Busy Bein´Born, hlustið, njótið, lifið.

We can do it!

 0202_q_tip

Q-Tip

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband