Eins og fram hefur komið

 

Þá er Litla Hafmeyjan að lenda í kreppunni og syndir til botns 26. des.

Þátturinn á föstudaginn verður að mestu í höndum Andra en eftir því sem ég hef hlerað af honum þá verður þetta í boði:

Gestur þáttarins Steinn Ármann Magnússon leikari.

Ingi, var að gefa út plötu fyrir viku tekur lagið.

Tékkað verður á Bjössa Stóns (Mínus, Motion Boys) en nýja Rolling Stones cover bandið kemur fram í fyrsta sinn á Players á föstudagskvöldið.

Nýja plata Guns n Roses verður skoðuð... en ekki hvað, þátturinn hans Andra.

Hann ætlaði að hlaða í einhverja magnaða keppni milli okkar... hef ekki hugmynd um hvað það verður en alltaf gaman að keppa.

Ekkert ákveðið þema verður í gangi svo tónlistin kemur úr ýmsum áttum og náttúrulega Guns....

Hver að verða síðastur að koma sér í Meyju fíling!

Litla Hafmeyjan föstudaxxkvöld frá 19:30 til 22:00 á Rás 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Bíddu er þetta þá rétt sem marr les í baugsmiðlum.

Þið hættið og Bubbi Morteins fær að halda áfram ?

Er EKKERT réttlæti í lífinu

Ómar Ingi, 26.11.2008 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband