Stórskemmtileg hljómsveitarorusta í Meyjunni á fös

LOTH_by_Emma_Svensson_Web 

Nú fer Meyju þáttunum heldurbetur að fækka, síðasta föstudagskvöld fór 3 síðasti þátturinn í loftið.

Atli Fannar Monitor ritstjóri var aðalgestur þáttarins og kom þar fram að hann er búinn að skipta út síða hárinu og pönkinu fyrir frakka svo er hann líka hættur að æla á sviðinu....

Einnig sagði hann okkur frá pælingum hans um að sækjast eftir formans embættinu í Framsóknarflokknum.

Hápunktur kvöldsins var svo hjlómsveitar battlið sem er orðin hljómsveitar orusta í dag.

Ligths  on the Highway kepptu við Jeff Who?

Reglurnar einfaldar: keppendur fá 3 mínótur til að flytja 3 lög og flytja skal til skiptis eitt lag á hljómsveit.

Jeff hóf keppni með Vottorði í leikfimi eftir Bjartmar Guðlaugsson Ligths komu í kjölfarið með Muskulus Ham drengja.

Næst hoppuðu Jeff í Congratz með þeim sjálfum og Ligths í kjölfar með sitt lag Paperboat.

Lokalag Jeff var Do the know it´s christmas - Band aid en Lights lokuðu með Trúbrot laginu Ég sé það og grunar mig að það hafa gert útslagið enda sigruðu Ligths on the Highway drengirnir 5-3 og þökkumvið hlustendum kærlega fyrir aðstoðina, að vísu svolítið lengi að taka við sér....

Næsta hljómsveitar orusta verður í höndum Dr. Spock og Sprengihallarinnar og verður spennandi að sjá þetta ólíkar sveitir klást á tónvellinum.

Ég sé fram á söknuð.... ægilega gaman að láta gamminn gjósa.

Þið getið hlustað á þáttinn hér:

Lagalistinn....
Slamat Djalan mas Hljómar
Elli Jól Elís
Sendu nú vagninn þinn Björgvinn Halldórsson
Rooster Booster Brain Police
Þorparinn Mannakorn
Ef ég nenni Helgi Björnsson
Róbó jól Andri Freyr Viðarsson
Paperboat Lights on the Highway
Sveitasæla Gleðisveitin Döðlur
Jólanótt Dusta og Tinna Marina
Rúdolf Þeyr
 
   
   
   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Mér leiðist jólalög en annars varstu bara fínn

Ómar Ingi, 14.12.2008 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband