17.3.2009 | 11:49
Nýtt í spilaranum... ekki stolið frá Bubba!
Það eru 2 ný remix af nýja singlinum frá Depeche Mode - Wrong, þar á meðal Trentemöller (thanx Omm)
Svo erum við að tala um nýtt lag frá hljómsveitinn The Horrors - Sea whithin a sea.
The Horrors komu með látum inn á Reykjvík Fm stöðina fyrir 2 árum og náði 2-3 mjög veinsælum lögum þar, einhverskonar rusla rokks pönk.
Það er allt annað sánd í boði í dag..... tekur smá tíma að venjast en lagið er rúmar 7 mins svo það er nægur tími.
Geoff Barroe, Portishead pródúserar og ekki er hann þekktur fyrir rusla rokks pönk.
ps. Omm ég myndi sleppa því að eyða tíma í hlustun, helvs þunglyndis drasl
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Tónlist | Breytt s.d. kl. 11:54 | Facebook
Athugasemdir
Meistari Doddi, sé að þú ert með side-projectið hans Steven Wilson: Blackfield í spilaranum. Hvaðan komstu á snoðir um þá? Þessi plata(Blackfield I) er meistaraleg eins og flest sem Steven Wilson gefur út frá sér að mínu mati. Hvet þig til að tékka á nýju sóló plötunni hans Insurgentes. http://www.myspace.com/therealstevenwilson Einnig flestu með Porcupine Tree (þar sem þinn maður Barbieri gamli í Japan er einnig) , reyndar grunar mig að þú fílir poppuðu plötunnar betur, Up The Downstairs, Stupid Dream og Lightbulb Sun.
Ari feiti (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 13:39
Ég er var virgin fyrir 4 dögum síðan, ég er að fíla Blackfieldið og er a hala því niður ólöglega þar se, ég fann ekkert Blackfield á Íslandi.... nei ég leitaði ekkert....
Ekki láta mig overdósa strax!
Wilson er semsagt líka að solo-a.
Porcupine Tree er á dagskrá á næsta video kvöldi hjá Frikkanum, hann var búinn að segja mér frá Barbieri.
Hélt að vísu að bassaleikarinn úr Japan væri í Trénu.
Þórður Helgi Þórðarson, 17.3.2009 kl. 14:07
Wilson er afkastamikill, hann er líka t.d. í No Man með Tim nokkrum Bowness. Á fyrstu plötu No Man gestuðu allir í Japan nema Sylvian.
ég keypti fyrsta Blackfield diskinn í Aþenu hehe...
Arriving Somewhere dvd-inn er væntanlega það sem þið eruð að fara að horfa á.
Bassaleikarinn í P.Tree er með feitt sánd og grúv oft, hér er mynd af mér og honum http://i195.photobucket.com/albums/z109/hamfari/Picture158.jpg
Ari (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 22:13
Þetta er líkara Krumma Mínus og Bergi Buff
Þórður Helgi Þórðarson, 17.3.2009 kl. 22:14
uhm... ok nú ætla ég að gera ráð f. að það sé jákvætt
Ari feiti (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.