Nýtt í spilaranum....

Fyrst skal auðvitað nefna nýja/gamla lagið frá Jane´s Addiction, útgáfa Trent Reznor en ins og sjá má neðar á síðunni þá eru jane´s og NIN að fara að túra í vor.

Delphic  - Counterpoint, ekta Dodda popp, væmið en með smá edge.... þarf að skoða þessa sveit betur.

Diplo - Blow your head, Ef þú ert á blús og nennir ekki neinu.... pump it up!!!

GZA - Liquid Swords, gömul X klassík frá þeim tíma er stöðin var skemmtileg...Þossi, Simmi Kastljós, Raggi Blö...

Joy Division - Atmosphere (iamxl rmx), prýðis remix af frábæru lagi með ofmetinni hljómsveit.

Radiohead - True Love Waits, Man ekki eftir þessu lagi... live kassagítar eðall.

Soulwax - My Cruel Joke, Trip hop frá Belgunum hressu.

Simian Mobile Disko - Synthesise, nýjasta lagið frá SMD afskaplega hresst.

The Big Pink - To yong to love (Delorian mix) ekkert spes mix af flottu lagi, hennti þessu bara inn þar sem ég tel þetta vera ein mest spennandi sveit þessa árs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Bara alveg ágætis spilari lét hann rúlla , en ofmetinn hljómsveit Joe Division ?

Finnst þér það Love will tear us apart

Ræða það eitthvað !!  Var New Order Kannski bara rusl ?

Ómar Ingi, 24.3.2009 kl. 15:54

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Slökum aðeins.....

Love will tear fínt lag en það eru ekkert mikið fleiri sem ég fíla og eftir að hafa séð myndina um Ian Curtis þá sá ég að hann var bara kelling..... ohh það er svo erfitt að vera frægur.... æji mig langar svo að eiga fjölsk. en lagnar samt að ríða sætu listargellunni sem er skotin í mér....

Hef alla tíð verið mikill New Order maður en come to think off it.... þeir eiga kannski svona 10-15 mjög góð lög svo er alveg hellingur af drasli.

Held að ég eigi svona 5-6 plötur með þeim og þær fara adrei á fóninn þar sem lögin inn á milli eru drep leiðinleg.

En New Order flott band jú ....

Getur þú Ommi minn nefnt nokkur góð lög með Joy Division?

Þórður Helgi Þórðarson, 24.3.2009 kl. 16:31

3 Smámynd: Emmcee

Ekki er nú mikið varið í þetta Jane's Addiction lag, og ekki eru nú áhrifin frá Reznor áberandi þarna.  Reznor er snillingur bæðevei.

Ánægður með framlag þitt úr rappgeiranum.  Liquid Swords platan öll er eðal klassík.

Emmcee, 25.3.2009 kl. 12:23

4 Smámynd: Ómar Ingi

Love will tear us apart Doddi minn

Nei en ofmetin fannst mér vera eitthvað ekki þeir , voru bara góðir fyrir það sem þeir stóðu fyrir ekki satt er hægt að biðja um meira hehe

Ómar Ingi, 25.3.2009 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband