31.3.2009 | 13:50
Trent Reznor Nine Inch Nails var ekki alltaf töff!
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Bloggvinir
- adhdblogg
- amotisol
- asgeirpall
- bennirabba
- emmcee
- eythora
- fotboltaferdir
- hugs
- gurrihar
- gunnarasgeir
- heidathord
- latur
- lella
- helgadora
- helgasigrun
- don
- kliddi
- jakobk
- jensgud
- jamesblond
- jax
- gummiarnar
- markusth
- poppoli
- audioholic
- king
- storibjor
- raggiraf
- raggipalli
- sedill
- lovelikeblood
- meyjan
- sibbulina
- sjr
- snorris
- overmaster
- vefritid
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hélt einmitt að þú myndir fíla þetta
Emmcee, 31.3.2009 kl. 14:04
Ég er lítill NIN fan, mjög lítill meira að segja.
var á Hróaskeldu 2000 og þegar allir fóru að sjá NIN þá fór ég með fálaga mínum sem bjó úti á klámbúllur í Köben.... það var allur áhuginn
Þórður Helgi Þórðarson, 31.3.2009 kl. 14:23
Mér hefur alltaf fundist þeir leiðinlegir já illa leiðinlegir.
Ómar Ingi, 31.3.2009 kl. 16:22
Ertu með svona takmarkaðan tónlistarsmekk, Ommi?
Emmcee, 31.3.2009 kl. 16:29
FACE!!!!!
já ég er 12 ára...... það bráðvantar FACE frasann aftur í Íslenskt mál!
Þórður Helgi Þórðarson, 31.3.2009 kl. 16:32
Það er alveg á tæru að það er kominn tími á "FACE!" frasann aftur. Komið vel yfir 15 ár síðan hann var heitastur, og allt retró verður að vera alla vega 10 ára gamalt.
Ég hef fílað NIN síðan Downward Spiral. Þar eru margir klassíkerar og rímixin eru mýmörg, af því þið eruð svo miklir mix-gaurar. Þar má helst telja Precursor Mixið af Closer sem var notað í opening credits á einni bestu mynd allra tíma - Se7en.
Emmcee, 31.3.2009 kl. 16:41
Myndi ekki skipta út NIN showið á Roskilde 2000 fyrir allar hórur í heiminum.
Væri kannski ráð að fá Exotic Birds á Hollívúdd rejúníonið.
Franz (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 17:28
Ég er ekkert endilega að segja að ég sé sáttur við þessa ákvörðun, en hórurnar voru fínar
Þórður Helgi Þórðarson, 2.4.2009 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.