Það er aldeilis sem Man U er ofarlega í huga þessara manna!

Leikur sem þeir unnu í síðasta mánuði... þeir eru greinilega að huxa um Man U eins og Íslenska landsliðið huxar um það Ítalska.

Svona huxa smáþjóðir og lið... segir allt sem segja þarf um þetta liverpool dót.

Væntanlega er síðasti Englandsmeistara titill svo sterkur í minninu að þeir þurfa ekkert að vinna hann á næstunni, gamli titillinn dugar til að hvetja þá áfram Whistling

 


mbl.is Torres: Sigurinn á United veitir okkur sjálfstraust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Helga Kristjánsdóttir, 13.4.2009 kl. 14:54

2 Smámynd: Ómar Ingi

Voðalega eru menn eitthvað viðkvæmir er ekki bara verið að taka Fergus á Fergus ?

Ómar Ingi, 13.4.2009 kl. 15:01

3 Smámynd: Pétur Kristinsson

Það er rétt hjá þér. Við erum flestir með ágætis minni og toppstykkið í góðu lagi.

En athyglivert hvað það pirrar ykkur scummara að talað sé af virðingu um ykkar lið. Kannski er þetta afleiðing af því hvernig sörinn hegðar sér í fjölmiðlum, alltaf vælandi undan dómurum, leikjafyrirkomulagi, slættinum á grasinu og svona má lengi upp telja. En allt í lagi, svona er þetta bara hjá ykkar elskaða liði.

Pétur Kristinsson, 13.4.2009 kl. 15:02

4 Smámynd: Brattur

Ég held að það sé styttra síðan Leeds varð Englandsmeistari heldur en Liverpool...

Brattur, 13.4.2009 kl. 15:20

5 identicon

unitedmenn finna að sér er alvarlega ógnað loksins af Liverpool og þá finnur maður skítalyktina um allt... Liverpool liðið er bara óheppið að vera ekki með afgerandi forystu á toppnum. Áberandi besta liðið og hópurinn.

Frelsisson (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 18:23

6 identicon

ég held að liverpool vinni seinni leikin á moti chelsea 4-0 og vinni meistaradeildina i ár en þetta eru mjög sterk lið sem eru eftir í þessari keppni

lárus sveinsson (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 21:04

7 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Rétt hjá syni frelsisins.

Páll Geir Bjarnason, 13.4.2009 kl. 21:11

8 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Rétt hjá frelsissyni, finns eiginlega bara óheppni að þeir hafi ekki unnið síðstu 20 ár... áberandi besta liðið alltaf, ættu líka að vinna meistaradeildina alltaf!

Það var líka rosaleg óheppni að Liver hafa ekki unnið Spænska og Ítalska titilinn, langbesta liðið þar líka...........

Frelsisson... þætti vænt um að þú héldir þig annarsstaðar þangað til þú getur tekið því að fólk commenti á þitt blogg, ég held að þín comment séu þau heimskustu sem ég hef séð á öllum þessum bloggum!

Þórður Helgi Þórðarson, 14.4.2009 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband