Jæja nú má endaspretturinn hefjast!

Er ekki komið gott af slæma kaflanum, heppna kaflanum og ósannfærandi kaflanum?

Það er orðið ansi langt síðan að maður hefur séð Man U eins og þeir eiga að sér að vera.

Sama hvað hver segir þá er Man U með besta liðið í Ensku deildinni en hafa verið að spila eins og meðallið (LIverpool) og eiga að mæta Arsenal í Champ deildinni og Ars hafa ekki tapað í 20 leikjum eða svo, hljómar ekki vel.

Man getur bara ekki spilað svona lengur, liðið er bara of gott til þess.

Það verður gaman að kljást við Ars í svaka formi og svei mér þá ef þeir eiga ekki deildarleik  gegn þeim á svipuðum tíma.

Game on!


mbl.is Evrópumeistararnir komnir áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll takk fyrir ábendinguna með DM þættina er búin að ná í 6 stk og fleiri á leiðinni :-) Þú getur haft samband við mig á meili ef þú hefur áhuga !

Daði Ólafsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 21:13

2 Smámynd: Brattur

Mér fannst nú margt nokkuð gott í kvöld... það sást þó t.d. á Rooney að hann var búinn með orkuna þegar 10-15 mín. voru eftir... held að þessi slaki kafli sé nú mest um að kenna þreytu og álagi og ekki minnkar það... enda liðið enn að berjast á þremur vígstöðvum meðan önnur lið (nefnum engin nöfn) eru nánast komin í sumarfrí... ég er bjartsýnn á framhaldið...

Brattur, 15.4.2009 kl. 21:16

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Hvaða þætti ertu með drengur????

Ég er með Construction time again, a Broken Frame, Music For the Masses og Violator.....

gimme gimme gimme... þetta er með skemmtilegasta sjónvarpsefni sem ég hef séð!

Þórður Helgi Þórðarson, 15.4.2009 kl. 21:18

4 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Mér  finnst þú Brattur...

Ég er sammála þetta var með skárri leikjum okkar síðasta mánuðinn en verandi Man U fan þá vill maður stór sigur í öllum leikjum.

Of góðu vanur.

Þórður Helgi Þórðarson, 15.4.2009 kl. 22:05

5 identicon

Ég er með Vialator,SOFAD, Broken frame, Black Celebration, Exciter, Music for the Masses og einhvern yfirlitsþátt 1980-2006 og meira á leiðinni :-)

Daði Ólafsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 23:30

6 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Hvernig kemst ég í samband við þig champ?

sendu mér kannski meil... doddilitli@gmail.com

Þórður Helgi Þórðarson, 16.4.2009 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband