23.5.2009 | 16:17
visir.is.....
Atli Viðar Björnsson skoraði fyrsta mark FH í fyrri hálfleik og Ásgeir Gunnar Ásgeirsson bætti við öðru snemma í síðari hálfleik. Tveimur mínútum síðar jafnaði Hafsteinn Rúnar Helgason metin með marki beint úr aukaspyrnu.
Var aukaspyrnan fyrir utan tveggjastiga línuna?
Athugasemdir
Ómar Ingi, 23.5.2009 kl. 21:12
Allt á sömu bókina lært á þeim bænum; Vísismenn sitja geitina að vanda.
Jón Agnar Ólason, 24.5.2009 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.