Litla Hafmeyjan stræks bekk á mánudaginn

hafmeyjan_augl 

Litla Hafmeyjan mætir aftur í stöðugt loft mánudaginn 1. Júní annan í hvítasunnu. Áfram verður það form á þættinum að Andri röflar frá Danmörku og Doddi frá Efstaleiti.
Í júní skreppur Andri í kvikmyndaskóla í Tékklandi og skokkar litli maðurinn í skarðið, Búi Bendtssen.
Þátturinn verður með svipuðu sniði og í fyrra nema að við teljum okkur trú um að við spilum meiri musik, efa það...
Einn gestur situr venjulega í c.a. klukkutíma og restin fer í ýmsar keppnir og vitleysu.
Hellst má geta hljómsveita battlsins sem verður massíft í sumar, skráðir keppendur eru nú þegar:jan Mayen, Ingo og Veðurguðirnir, Sóldögg, Stuðmenn, Dikta, Brain police, mammut
Á.M.S., Buff, Reykjavík, Land og Synir  Sniglabandið, Viking Giant Show, Atomstöðin, Morðingjarnir, síðasta bandið er ekki klárt.

Þó fyrsti þáttur verði á mánudegi þá verðum við á gamla föstudagstímanum 19:30 - 22:00.

Gesturinn fyrsta júní verður Guðlaugur Þór Þórðar pólitík alheims stílistinn Plútó mun segja okkur hvað sé inn og hvað ekki í sumar, sumarlaga einvígi milli Danmerkur og Íslands fer fram  og dregið í 16 liða úrslit í battlinu.

Verið með í góðu stuði á Rás 2 í sumar

crop_500x

Kyssulegur maður... mmmmm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Massive

Ómar Ingi, 26.5.2009 kl. 14:26

2 identicon

Líst ágætlega á þetta.  Verður svo strax þáttur aftur á föstud. og svo hvern föstud. í sumar?

Verður ekkert fitty Bents og Luv guru battl?

Ari feiti (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 01:13

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Aftur á fös.

firry og Guru battl er ekkert lélegasta hugmynd í heimi.... samt má ekki overdósa í battli

Þórður Helgi Þórðarson, 27.5.2009 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband