1.6.2009 | 23:17
Búiđ ađ draga í hljómsveitabattlinu, hefst á föstudaginn
5. Júní - Mammut vs. Á.M.S. og Skítamórall vs. Brain Police
12. júní - Jan Mayen vs. Land og Synir
19. júní - Morđingjarnir vs. Dikta
27. júní - Stuđmenn vs. Sóldögg
3. júlí - Agent Fresco vs. Ingo og Veđurguđirnir
10. júlí - Viking Giant Show - Buff
17.júlí - Sniglabandiđ vs. Reykjavík
Reglurnar nćsta föstudag eru: 3 lög, 1 mínúta hvert á band, 1 lag frá bandinu sjálfu, 1 lag frá andstćđingunum (Mammut ţarf ađ taka ÁMS lag og öfugt, sama međ Skímó ađ taka Brain Police lag og Brain ađ taka Skímó) ţriđja lagiđ er áskorun á böndin sem keppa á föstudaginn, ađ gera frumsaminn mínútu sumarsmell spes fyrir keppnina, bara eitthvađ gott flipp ;-)
Hlustendur velja síđan ţađ band sem stendur sig best í hverju battli (einvígi) fyrir sig og sigursveitin tekur síđan lag ađ eigin vali eftir ađ úrslit verđa klár og ţarf tapsveitin ađ reyna ađ hjálpa til viđ flutninginn.
A.T.H.!!!! Ef bönd sjá ekki fram á ađ geta mćtt á ţann tíma sem ţau voru dreginn á látiđ mig STRAX vita svo hćgt sé ađ reyna hliđra til.
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Menning og listir, Spaugilegt, Tónlist | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.