3.6.2009 | 22:32
Litla Hafmeyjan á föstudaxxkvöldið
Ótrúlegt vesen en það hafðist.
Litla Hafmeyjan á föstudaginn: Hljómsveitabattlið fer af stað, 2 leikir Mammút vs. Á móti sól og Brain Police vs. Cliff Clavin (Skímó skitu á sig) Hæfileikalandið, hæfileikakeppni fyrir hlustendur sem hringja inn og hæfileika fyrir þjóðina. Alheims stílistinn Plútó segir hvernig skal klæða sig og haga sér í sumar... djöfulli solid þáttur... giddyöpp!
Þakka Bjarna Clavin fyrir að redda seinna battlinu... Brain vorum búnir að æfa Skímó dem hvað ég vildi heyra það!
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Spaugilegt, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Líst vel á. Á reyndar eftir að hlusta á hinn þáttinn í vefupptökum. Geri það bara á morgun. 2 Meyju þættir 2 daga í röð þá :D
Skipaðu Brainurum bara að koma með smá sampl. " Ú jeheeeee.... Urrrrddu þáúúú ferinn, urduu þá feerinn frá méíhjéíérrrr....... JEHEEEEE!!!!!" *hóst*
p.s. Áfram mammút!
Ari (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.